Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 38

Morgunn - 01.12.1939, Side 38
164 M 0 R G U N N fundarmönnum ef til vill ekki neina skýringu á tilefni þessa að því sinni, er sjálfsagt fyrir þá að verða þegar við óskum hans. Þá getur einnig komið fyrir, að stjórnendum miðlanna og samstarfsmönnum þeirra sé ekki unnt að koma neinu til leiðar; ríkir þá einatt algerð þögn, sem verkar oft hálf- lamandi á fundarmenn, eins og umhverfið tæmist og verði innihaldslaust. Tilefni þessara „dauðu augnablika“, sem stundum eru svo nefnd, er talið geta m. a. verið að miðill- inn eða einhver fundarmanna hafi reynt um of á líkam- lega krafta sína stuttu áður en fundinn skyldi halda, eða þá það, að miðillinn hafi fundi of þétt. Verði engin breyting á þessu og telji stjórnandinn heppilegast að slíta fundi, er sjálfsagt að verða við þeim óskum. Venjulega er þó að eins um augnablikstöf að ræða og söngur af hálfu fundar- manna hjálpar oft til að koma þessu í lag. Stundum geta og þessi „dauðu augnablik" stafað af orsökum, sem við vitum engin deili á. I þau rúm þrjátíu ár, sem ég hef tek- ið þátt í þess konar starfsemi, hefir þetta að eins einu sinni komið fyrir. Voru þá tveir samvanir og ágætir miðlar á fundinum. Það getur að vísu oft komið fyrir, að stundum heyrist ekkert til stjórnandans eða samverkamanna hans um lengri eða skemmri tíma, og algerð þögn ríki á fundinum af hálfu þeirra um hríð, en slík þögn á ekkert skylt við þögn þá, er einkennir hin svonefndu „dauðu augnablik“, umhverfið er þrungið friði og samúð, þrátt fyrir það, þó að fundarmenn verði þess ekki varir að neitt sé aðhafzt. En það er eigi að síður áreiðanlegt, að stjórnendur miðl- anna eru ekki aðgerðalausir, þögnin stafar þá aðeins af því, að þeir eru að vinna að undirbúningi undir eitthvað það, sem þeir hyggjast að gera í framtíðinni, eða starfsemi þeirra sérstaklega varðar. En felur miðilsstarfið ekki í sér einhverjar hættur? Lam- ar það ekki starfsþrótt miðlanna á einhverjum öðrum svið- um? Þannig spyrja menn oft. 1 fyrra erindi mínu svaraði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.