Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 40
166 MORGUNN tilraunir valda þátttakendum stöðugu orkutapi, sem þeir fá aldrei að fullu bætt að hverri tilraun lokinni, hagi þeir starfsemi sinni þannig. Því skal ekki neitað, að stundum hefir merkileg vitneskja og ágætar sannanir borizt til tilraunamannanna eftir þess- um leiðum, en skilyrðið til þess að svo megi verða, er að fyllstu varfærni sé gætt og slíkar tilraunir séu reknar með alvöru og ábyrgðartilfinningu, með það eitt í huga að leita sannleikans. Sé þessa ekki gætt, verður sambandið, sem kann að hafa fengizt, stöðugt veikara og ófullkomnara með hverjum deg- inum. Þeim, er frá öðrum heimi reyna til að notfæra sér slíkar sambandsaðferðir jarðneskra manna, verður stöð- ugt erfiðara að koma sannanaatriðum til viðstaddra, orka sú, er þeir hafa haft til umráða, minnkar stöðugt, unz þeir missa tökin með öllu á því. Mjög er hætt við því, að slíkar tilraunir ógætilega reknar, geti orðið til þess að opna mið- ur æskilegum gestum helzt til víðar dyr og samkvæmt um- sögn erlendra fræðimanna á þessu sviði hafa slíkar öfgar í notkun sálrænna hæfileika ýmsra manna bakað þeim hinum sömu töluverð óþægindi, ég þekki einnig nokkur slík dæmi. Mér hefur aðeins verið unnt að stikla á stærstu stein- unum að þessu sinni og mikið er enn þá ósagt í sambandi við þetta mál, sem þyrfti að segja og þarf að segja. Sál- rænir hæfileikar mannanna birtast með ýmsum hætti, eins og ég hef áður getið um, hvern einstakan þeirra þarf að taka út af fyrir sig, gera grein fyrir því, hvernig hann kemur í ljós og hvaða aðferðir séu hentugastar og hafi gefizt bezt við meðferð þeirra og þjálfun. Ég hef hugsað mér að gera þessu fyllri skil síðar, ef ástæður leyfa og mun þá taka allt, er að þessu lítur til ítarlegri meðferðar, en að þessu sinni er mér ekki unnt að lengja mál mitt, enda nægir ekki eitt stutt erindi til þess, til þess þarf mörg. En að lokum vildi ég segja við alla þá, sem finna að þeir eru gæddir sálrænum hæfileikum: Aflið ykkur allrar fá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.