Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 76

Morgunn - 01.12.1939, Side 76
202 MORGUNN staðreyndum. Guðfræðin gjörir að nokkru leyti hið sama. En hún treystir einnig að miklu leyti á hugmyndir og persónulega reynslu fárra manna, sem hafa verið viður- kenndir dulspekingar, helgir menn og trúbragðahöfundar. Svo að þegar allt kemur til alls, verða hugmyndir bæði heimsspekinga og guðfræðinga svipaðar (fyrir leikmann- inn) tiltölulega trúfræðislegar, sögulegar eða erfisagna- legar, án þess að hafa reynslugrundvöll. Nútíma spíritismi aftur á móti, kýs heldur að prófa það, sem hann byggir á, í ljósi beinnar persónulegrar reynslu, að því er virðist með nokkuð svipuðu móti og því sem erfikenningarleg trúarbrögð byggja á. Hann byggir að vísu ekki eins á trú, heldur á löngun til að finna sann- leikann, hvað sem það kostar. Að minnsta kosti á það við um alla einlægustu áhangendúr hans. Meðal þeirra eru ekki fáir hinna mestu vitsmunamanna og heimsspekilega menntuðu vísindamanna, sem uppi hafa verið og eru nöfn þeirra svo kunn, að ekki þarf að telja þau upp. Hinar ýmsu tegundir sálrænna fyrirbrigða eru sömu- leiðis svo vel kunnar þeim, sem hafa kynnt sér málið, að ekki þarf að telja þær upp; þér munuð eitthvað kannast við þær flestar. Það mundi taka of langan tíma. Þessi orð doktors Mabys í erindi, er hann flutti um sál- arrannsóknamálið og sálræn fyrirbrigði 11. maí síðast- liðinn, þótti mér hlýða að hafa að almennum inngangsorð- um, þótt ekki sé heldur ætlun mín, að telja upp hin ýmsu fyrirbrigði. Aftur á móti ætlaði ég að segja nokkuð frá einu sér- stöku fyrirbrigði, sem þykir vera eitt hið þýðingarmesta og sanna bezt og óvéfengjanlegast að sái mannsins lifir sjálfstæðu lífi óháð efnislíkamanum og heldur áfram að lifa eftir að hann er hættur að vera verkfæri sálarinnar eða sem sagt er dáinn. En þó mun um það einna minnst hafa verið ritað á íslenzku og sagðar sögur af, en það er það, sem kallað er sálfarir, þ. e. a. s. að andlegi líkam- inn fer úr efnislíkamanum og starfar sjálfstætt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.