Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 95

Morgunn - 01.12.1939, Side 95
MORGUNN 221 verður á þessum skeytum, og þér munuð sjá hve viturlegt það er, sem sagt hefir verið. Vér flytjum yður öllum mikla og innilega ástarkveðju og skiljum vel sorg yðar, þjáningar og þunga reynslu. En vér sjáum (fram undan) gleði og fögnuð. Að endingu bætir hann við þessari athugasemd: Engin skeyti hafa gefið í skyn, að vanrækja mætti, að hafa allan viðbúnað til þjóðaröryggis. Þvert á móti hafa skeytin ávallt lagt áherzlu á, að hlýða fyrirskipunum jarðneskra yfirvalda. Eftir að framanritað var sett í prentsmiðjunni, hafa borizt skeyti frá mörgum miðlastjórnendum, sem höfðu sagt fyrir, að friður mundi haldast, og mikið verið ritað í enskum sálarrannsóknarblöðum, en flest nokkuð á einn veg . Jeg set hjer nokkrar setningar úr skeytum frá Silver Birch, stjórnanda Haunen Swaffers, blaðamannsins nafn- kunna, og eins helzta forustumanns spiritisma, síðan Conan Doyle leið. Hann segir meðal annars: Ég er glaður að geta talað við yður, þó að þessi tími sé sorglegur fyrir marga. Sam- bandið við yðar heim er ekki auðvelt. Mér er ekki unnt nú að telja upp allt, sem ég undanfarið hef haft fulla vitund um, og mér hefur tekizt að birta yður að undan- förnu. Það er satt, að hræðilegir atburðir hafa gjörzt. Þó veit ég ekki, hvers vegna sumir vilja skella skuld á okkur, sem höfum árum saman barizt fyrir að innræta yðar heimi kærleika, frið og þjónslund við alla. Ég vil tala um það, sem er efst í huga yðar og leitast við að finna, með hverju við getum hjálpað yður. Hvernig eigum við að skýra það, sem yður finnst okkur hafa skjátlazt? — Hef ég ekki ávallt sagt, að þér ættuð að beita heilbrigðri skynsemi yðar, að þér ættuð að hafna hverju, sem við segjum og kemur í bága við hana?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.