Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 110

Morgunn - 01.12.1939, Síða 110
236 MORGUNN er orðið sem hann vill, og hann vill að allir verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. Bjarmi hefir enga betri huggun að benda á en þá, að vjer erum í hendi Guðs, bæði hjer og þar. Honum er illa við spiritismann. Þar við eiga orð hins vitra og góðgjama Gamalíels: Ef þetta ráð eða verk þetta er af mönnum, verður það að engu, en ef það er af Guði, þá megnið þjer ekki að yfirbuga þá. Eigi má yður henda, að þjer jafnvel berjizt gegn Guði. Áður hefir verið í Morgni sagt frá frú Spiritisminn Estelle Roberts. Hún er einn fjölhæfasti ^^hefmsinsUn sem UPPÍ er ^ Englandi, því að ná- lega öll sálræn fyrirbrigði, sem þekkt eru, gjörst í sambandi við hana. Red Cloud er aðalstjórnandi hennar. Hjer er útdráttur úr grein, sem hún ritaði í síð- astliðnum maí: Ég hef oft sagt frá atburði, sem kom fyrir á fyrstu ár- um eftir að ég byrjaði starf mitt, er Red Cloud og ég vor- um í sameiningu verkfæri til þess að bjarga ungum dreng frá dauða. Amma drengsisn kom til mín um nótt fyrir mörgum árum og bað mig að koma til Surbiton og gjöra eitthvað fyrir lítinn dótturson hennar, sem væri að deyja úr heilahimnubólgu. Aldrei mun ég gleyma þessari konu. 1 andliti hennar stóð uppmáluð þjáning hennar og eymd, að hún skyldi ekk- ert geta gjört fyrir drenginn, meðan líf hans var að fjara út fyrir augum hennar. Þegar Red Cloud sagði henni, að hann og andalæknarnir skyldu bjarga lífi drengsins hennar, þá hóf hún aftur upp höfuð sitt og í svip hennar ljómaði ný lífsvon. Óttinn við dauðann var liðinn hjá og kvaldi hana ekki lengur. Þetta er það sem spiritisminn hefur að þýða fyrir mig. Hann er mesta huggun heimsins, þegar gildir mismuninn á lífi og dauða. Hlutskipti miðilsins er ekki ætíð gleðilegt, af því að við verðum sjálf að líða með öllum þeim, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.