Lífið - 01.06.1937, Side 30
188
LÍFIÐ>
barnsins, sem beinast að öðrum mannverum í um-
hverfinu, ná til foreldranna. Hið fyrsta ástarhlut-
ræni drengsins er móðirin („Oedipuskomplex")-
Þetta gildir annars að eins — eins og nýjustu
rannsóknir (Malinowski) hafa sannað — um hið
ættföðurlega tímabil (patriarchalische Epoche). Þar
sem börn vaxa upp í kynferðis- eða kynhvatarlegu
frjálsræði — t. d. á Suðurhafseyjum, þar sem þau:
geta glatt sig við og notið félagsskapar í alsælu (pa-
radisische Zustánde) — á enginn „Oedipuskomplex“
sér stað.
Margfaldar tálmanir, sem eiga sér stað — einkum
sem afleiðingar niðurbældrar kynhvatar hjá æsku-
lýð nútímans, og sem er óheppilegu uppeldi barna og
unglinga að kenna — valda því, að margir, þó hörmu-
legt sé frá að segja, ná aldrei því stigi, að lifa heil-
brigðu kynferðislífi. Það koma fram alskonar trufl-
anir, sem birtast í meira eða minna sjúklegum mynd-
um sálarlífsins. Það koma í ljós sjúkdómseinkenni,
sem hinum nákvæma lækni er stundum hulinn leynd-
ardómur af hverju stafa, er ljóstra því upp, að ekki
sé „alt í lagi“ viðvíkjandi sálarbúskapnum. Nautna-
lögmálið gerir uppreisn gegn ríkjandi „siðalögmáli“
þjóðfélagsins.
Einnig hjá hinum svo nefndu andlega heilsugóðu
mönnum, hverra sálarstarfsemi — samanburðar-
fræðilega talað — er afstæðilega heilbrigð, ljóstra
draumarnir því upp, sem fram fer á sviði hins óvar-
urðarlega (óskynjanlega). „Draumþýðingu" hefir
Freud helgað víðfeðma og nákvæma athugun og
sundurliðaða rannsókn. Draumþýðingin opinberar'