Lífið - 01.06.1937, Blaðsíða 63
X.ÍFIÐ
221
skilyrðum steinanna verður aldrei lesin samkvæmt
neinu rúnaletri.
Jarðfræðirannsókn sýnir oss ennfremur, að jarð-
lögin koma engan veginn fullkomlega hvort á eftir
öðru alstaðar, eða fylgjast nákvæmlega að hvar-
vetna. Þeir steinar, sem að vantar, hafa annaðhvort
aldrei til verið eða eru liðnir undir lok. Þannig benda
■að öllu meðtöldu eldsumbrotarústirnar á Katzen-
buckel í suðurhluta Odenwald á, að þá var til á þessu
svæði stórt lag eða breiða af steinum, sem nú í dag
fyrirfinnast 120 kílómetrum lengra suður í landi.
Voldugar steinaraðir koma í skarpa andstöðu við
sögulegt gildi og skilning á slíku þannig, að síðan
þessir steinar urðu til eða mynduðust fyrst hafa þeir
orðið fyrir margháttuðum umbreytingum, og loks
smátt og smátt umbreyst í kristalshellur. Þannig
fylgjum vér að einhverju leyti eftir umbreytingum
úr leir yfir í hellur, leirflögur, gljásteinshellur í frum-
grýti eða úr kísilsýruríkri rauðri jarðarmold í kísil-
sýrulítið alúminvatnsefni: „Bauxit“ og leirjörð í
kristall.
Þessar umbreytingar eru þó svo mjög ósamræm-
anlegar, að í steinum, þar sem vart verður leyfa af
Hfverum, er ekki hafa orðið að kristöllum, verða
þær algerlega óþekkjanlegar. Haldi slíkar lífverur
í jarðfræðilegri fortíð að vera oss áfram þekkjan-
legar, að eins þó með því móti, að hlutar þeirra sýni
herslu þeirra, þá er það einkum og sér í lagi óþægi-
legt viðfangsefni, að byrjun eða upprunaskeið lífsins
jörðunni getur, sem afleiðing hinnar miklu jafn-
Serðar yfir í kristalshellur, aldrei orðið sönnuð með