Lífið - 01.06.1937, Page 74
232
LÍFIÐ-
Heimssýningin í París.
Eftir J. B.
Framh.
Belgía.
Veggir fyrsta salsins voru úr belgiskum marmara,
svörtum að lit. Þá voru ísaumuð málverk. Líkan úr
bronsi, á einum veggnum, af lífi fólksins í gamla
daga í borgum og sveitum.
Kóróna Leopolds konungs III. Var bún stór og öll
úr skíru gulli, að því er virtist. Bust af laglegum
hershöfðingja, leit út fyrir að vera úr krít. Heiðurs-
merki var á þeim litla hluta brjóstsins, er hálsinum
og höfðinu fylgdi.
í sumum sölum sýningarinnar og í göngum milli
sala voru málverk greypt í veggina.
Bækur á frönsku. Postulín, nýsilfursvarningur,
fræga danska fagurfræðing og stjórnmálamann, þeg-
ar hann í veislu hvolfdi öllum vínglösunum, sem sett.
höfðu verið við disk hans. — Ógurlegt uppistand,
spurningunum rignir: Drekkur doktorinn ekki vín?
Hversvegna í ósköpunum .. ? En Edvard Brande^
brosti — eins og Vildenwey — og svaraði á þá leið,
að þeir, sem að eigin áliti hefðu vitsmuni meiri eir
þeir þyrftu með, gætu auðvitað leyft sér að drekka.
þá frá sér, en með sig væri öðru máli að gegna, hann.
hefði ekkert mannvit aflögu! Framh.