Lífið - 01.06.1937, Page 83
LÍFIÐ
241
voru til sýnis; barnaleikföng, ilmvatnsílát úr tini,
matskeiðar úr leir og gleri og pottar úr leir og gleri.
Þar var risastór hattur úr gleri, talningar- og rit-
vélar o. fl.
Þá voru sýnishorn af bómull og garni.
Uppfyndingar voru sýndar eftir Marconi. Þar var
áhaldið, sem Marconi sendi með sitt fyrsta firðskeyti
(í gegnum loftið) árið 1902.
Þá má nefna líkan af fjarsjá. Spegillinn var 1,20
metrar að þvermáli. 2 gamlir stjörnu-sjónaukar, tald-
ir að vera þeir, er Gallilei fyrst notaði, voru þar
rétt hjá.
Sýning vélaframleiðslunnar var einna mest áber-
-andi hjá ítölum. Þar var meira af vélum í fullri
«tærð en annars staðar, að Sovétríkjunum einum und-
anskildum. Var þar 500 hestafla vél í fullum gangi.
Margir hreyflar í fullum stærðum. Þar voru allir
hlutar stórrar flugvélar og allir hlutar Fíatbifreiðar-
innar. Bíll var þverskorinn. Sýndi þetta mjög ná-
kvæmlega byggingu hans. Hátt á annað hundrað
efnablöndur áttu að sýna þróun efnafræðinnar á
Ítalíu.
Bídgaría.
Líkan af landinu er sýndi helstu borgir og járn-
brautir. Bust af einhverjum hershöfðingja (þar var
ekkert nafn), með heiðursmerki á brjósti. Dálítill
gosbrunnur. Falleg blóm. Myndir á veggjunum af
■stórbyggingum, íbúðarhúsum, fólkinu í landinu. —
í’jónn bauð mér sæti sitt, meðan eg var að rita
ietta. Hann mælti, álíka vel, að því er virtist, á
16