Lífið - 01.06.1937, Page 147
JLIFIÐ
305
Myrkur %
Eftir Sigurð Draumland.
Örlög mannanna eru engum draumum háð. Því að
:svona var það til dæmis með hann Jón í Kotinu. f
dag var hann borinn dauður heim til hennar móður
sinnar. Þeir höfðu, nágrannarnir, slætt hann upp úr
.ánni, og fullyrtu, að hann mundi hafa druknað
vegna ölvunar. Einu sinni var þó alt stolt gömlu kon-
unnar tengt við hann, allar vonir hennar, draumar
■og kærleikur. En svona stundir koma. Svona ósegj-
.anlega sorgsárar og örlagaríkar stundir, þegar alt
hrynur í rústir. Og nú er þessi dagur liðinn og komið
kvöld.
í litla kotbænum við hlíðaræturnar logar ljós á
kerti í þröngri stofukytru. Daufur, flöktandi bjarmi
fellur á skældar þiljurnar og rifna skarsúðina, en
í skotum og hléum róa hálfhræddir skuggar. Gömul
kona, herðalotin, og illa klædd, staulast yfir gólfið og
neðst í brekkunni. Hálsinn var brotinn að aftan. Hin
uppglentu augu hans mændu í áttina til Madrid, þar
sem hún, höfuðborgin, var hulin þykkum reykjar-
.si ýjum. Önnur hönd hans var grafin djúpt í buxna-
vasa hans. Hún var klemd utan um bréflappa. Það
æinasta, sem enn var læsilegt af því, sem á hann hafði
verið ritað, var......Rosina!
20