Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 46
Til að geta markaðssett eigin auðlindir er mikilvægt að þekkja sjálfan sig, drauma sína og markmið og marka leitina að þeim. Markaðsseflu sjálfan kig Að ná auknum árangri í starli er markmið sem margir stefna að. En hvernig förum við að því að ná þeim árangri, sem við sækj- umst eftir, á sýnilegan hátt? Að margra mati er ekki nóg að vinna hörðum höndum og vera framúr- skarandi starfsmaður á bakvið tjöldin ef enginn tekur eftir árang- rinum. Til að geta markaðssett eigin auðlindir á réttan hátt er mikilvægt að þekkja sjálfan sig, drauma sína og markmið og marka leiðina að þeim. Ekhert batnar án breytinya Mælistika á árangur er ekki fólgin í eðli vandamálsins sem glímt er við heldur hvort það séu einungis sömu vandamál og fengist hefur verið við áður. Mark- viss starfsþróun er ein leið til að komast hjá starfsgildrum sem þessari. Starfsþróun er hugtak sem allir þekkja en fæstir skilja til hlítar. Skilgreina má hugtakið sem ferli sem aldrei tekur enda og felur í sér þróun þekkingar og færni ekki síður en tilfærslu í starfi. Starfsþróun að fyrir- fram settu markmiði felur í sér greiningu á löngunum, markmiðum, hæfni og veikleikum, áætlanagerð og aðgerðum sem allt miðar að þvi að auka ánægju okkar og árangur í starfi. Vel skipulögð starfsþróun auðveldar leiðina að settu marki og flýtir henni. Akvarðanir okkar breyta í sjálfu sér engu. Við vitum heldur ekki fyrirfram hvort ákvörðun er góð eða slæm. Eitt er þó víst, að afleiðingar ákvarðana okkar vara lengur en tíminn sem við verjum til að taka ákvarðan- irnar. Eitthvað verður til þess að hvetja okkur af stað en það er án efa vaninn sem heldur okkur við efnið. Hins vegar er kannski engin ástæða til að breyta og þróast í starfi þegar við erum ánægð með ástandið eins og það er - en ekkert batnar án breytinga. Ef við gerum alltaf það sem við höfum alltaf gert fáum við í besta falli það sem við hefur alltaf fengið! Ottann við mistök. Ottann við höfnun. Ott- inn við hið óþekkta, sem stundum fýlgir í kjölfar árangurs, heldur aft- ur af okkur og getur komið í veg fyrir að við viljum og getum gert ár- angur okkar sýnilegan og breytt stöðu okkar. Yið getum kosið að taka ekki þátt í örri þróun atvinnulífsins og valið að byggja eingöngu á íýrri þekkingu og hæfni. Það er hins vegar lúxus sem við höfum ekki efni á. Vinnuveitendur meta ekki lengur hversu lengi eða hversu vel við höfum unnið störf okkar hingað til. Það sem skiptir máli er hvernig staða okkar er núna og hvað við getum gefið af okkur í framtíðinni. Þeir sem byggja upp eða nýta sér færni sína á þeim sviðum, sem vænleg þykja til framtíðar, verða leiðtogar morgundagsins. Markaðsfræði starfsþróunar Áhugavert er að heimfæra kenningar markaðsfræðinnar yfir á starfsþróun. Við höfum yfir að ráða ákveðinni kjarnafærni sem byggist á reynslu okkar og þekkingu. Verðmæti þessarar vöru lýtur lög- málum samkeppni og eftirspurnar. Samkeppn- isforskot okkar myndast ef okkur tekst að þróa með okkur sértæka þekkingu og færni sem greinir okkur frá samkeppnisaðilum. Virði vörunnar er tryggt ef erfitt er að líkja eftir vör- unni og næg eftirspurn er eftir henni. Arangur „Lífið á ekki að vera skáldsaga sem við fáum að gjöf heldursaga sem við semjum sjálf" (Novalis.) En hvað viljum við fá út úr lífinu? Hverju stefnum við að? Svörin við þessum stóru spurningum eru sjáljsagt eins mörg og mennirnir eru margir. Eitt eigum við þó sam- eiginlegt - að sækjast eftirþví í lífinu sem veitir okkur ánægju og forðast óþægindi og sársauka. Eftir Svöfu Grönfeldt Svafa Grönfeldt er framkvæmdastjóri og háskólakennari í viðskiptafræðum. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.