Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 8

Morgunn - 01.12.1971, Síða 8
86 MORGUNN ans menn síns tíma, eins og Göthe, Heine, Balzac og fleiri og fleiri, sem of langt er upp að telja. Allt, sem vitað er um líf hans og víðtæk og margbrotin störf, sýnir svo ekki verður um villzt, að hér hefur verið á ferðinni maður, sem ekki aðeins skar- aði fram úr á einu sviði, heldur í öllu, er hann sneri sér á annað borð að. Afrek hans á sviði vísinda, verkfræði, sem og sænskra þjóðmála, eru bæði rómuð og víðfræg, og eru þessu til staðfestu frásagnir þjóðfrægra og þektra manna, er lofuðu og dáðu vit hans og þekingu, einstaka hæfileika og snilli ásamt góðvild hans, hvar sem hann kom við mál. Liggur og eftir hann ótrú- legt magn ritverka um hin fjölbreytilegustu efni í vísindum, verkfræði, jarðfræði, stærðfræði, líffræði, heimspeki og eðlis- fræði, sem viðurkenningu hafa hlotið fyrir að hafa að geyma kenningar og uppgötvanir, sem höfðu grundvallarþýðingu, og voru auk þess langt á undan sinni samtíð. — Kenningar hans í stjörnufræði og um sköpun sólkerfisins úr stjörnuþoku voru um 80 árum á undan kenningum heimspekinganna Emanuels Kant og LaPlace, en eru nú viðurkenndar af seinni tima vis- indum, sem raunhæfari og fullkomnari en kenningar þessara vísindamanna, þótt þær áður væru taldar réttari. Þá eru kenn- ingar hans um undirstöðulögmál efnisins og eðli frumeind- anna, sem orkuhvirfla, sem er í samræmi við nútíma hug- myndir; um skildleika segulmagns og rafmagns, sem voru langt á undan örstedt og Faraday, sem taldir eru feður þeirrar fræðigreinar; um krystalmyndanir í málmum; um gerð og starfsemi heilans, mænunnar og jafnvel frumhugmyndir um innrennsliskirtlakerfi líkamans, og svo mætti lengi telja. En allt þetta var langt á undan þeim hugmyndum er þá voru uppi. Sumar eðlisfræðihugmyndir Swedenhorgs voru i sömu átt og þær, sem Einstein er frægur fyrir og sem jafnvel hugsuðum nútímans hefur gengið illa að meðtaka, en þetta sýnir áþreif- anlega hugræna frjóvgi hans og hugmyndaauðgi, ásamt djúp- tækum skilningshæfileika og innsæi. Kenningar hans og rann- sóknir um jarðfræði Svíþjóðar vörpuðu algjörlega nýju ljósi á hina fræðilegu þróun landsins. — Sem námaverkfræðingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.