Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 13

Morgunn - 01.12.1971, Page 13
OPINBERANIR EMANUELS SWEDENBORG 91 merkingu, en ekki aðeins eina heldur tvær, sem væru hin and- lega merking og hin himneska merking. En auk þessarar merkilegu opinberunar fólst í þessu annað og ekki síður merki- legt, en það var staðfesting á því, að eins og menn höfðu trúað, væri Orðið í raun og veru innblásið og heilagt í bókstaflegri merkingu. — Hinar tvær duldu merkingar sagði Swedenborg vera fólgnar i því er ritað var, án þess að þeir, sem boðskapinn fluttu og rituðu, hefðu um það hið minnsta hugboð, að duldar merkingar lægju að baki þess, er þeir þannig boðuðu og fluttu. — Birtingu hinnar guðlegu opinberunar um þessar nýju merk- ingar sagði Swedenborg vera það hlutverk er hann var kallað- ur til að uppfylla, fyrst og fremst, svo að kristin kirkja mætti á nýjum tíma öðlast aukinn og andurnýjandi kraft, og verða þess umkomin að skapa grundvöll fyrir andlega endurfæðing mannkynsins, til uppfyllingar fyrirheitanna í opinberun Jó- hannesar um endurkomu Drottins, en það sé raunverulega táknræn koma Hans, með birtingu og opinberun hins frels- andi lífsanda hins andlega og liimneska inntaks Heilags Orðs, Ritningarinnar, — en ekki í bókstaflegum skilningi, eins og fram að þeim tíma hafi verið almennt trúað og álitið. Ritverk Swedenborgs um heilaga og drottinlega útlistun Orðsins eru geysilega víðtæk og umfangsmikil. Hefur hann ritað útskýringarnar í mörgum bindum og taka ]iær yfir mik- inn hluta Gamla testamentisins orði til orðs, auk þess sem þær ná einnig til margra annara kafla á víð og dreif, bæði úr Nýja testamentinu og fleiri bókum Biblíunnar. Má gizka á, að þessi rit séu vart minna að blaðsiðutali en 15-20.000, og er slíkt með ólíkindum, eins og öllum má ljóst vera. Reynsla flestra, sem kynnzt hafa ritum og kenningum þessa merkilega manns, er sú, að eftir því sem kynnin aukast, fer hrifningin og aðdáunin vaxandi. Því meir sem lífið er skoðað í ljósi þeirra, því auðsærra verður hversu djiipsæjar og sannar þær eru. — Lögmál hins almenna lífs, séð bæði í nánd og firrð, verða svo ótrúlega samstæð, að jafnframt skynjast grundvall- arsannindi, sem eru gagntakandi sakir einfaldleika síns. Á grundvelli kenninga hans blasa við óraskanleg innri gildi hins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.