Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 23

Morgunn - 01.12.1971, Síða 23
OPINBERANIR EMANIJELS SWEDENBORG 101 við Swedenborg og kenningar hans. Þýðingar þær, er Jón A. Hjaltalín hefur gert heita á íslenzku: Vísdómur Englanna um Hina GúÖlegu Elsku og Hina Guðlegu Speki, hin fyrsta, Um Kœrleikann, hin önnur, og Hin Himneska kenning, sú þriðja. Er vart að efa, að áhrif hafa borizt til kirkjunnar í okkar landi frá þessum bókum, á fyrri tíma, þótt þær séu löngu uppseldar nú. — Er skaði, að útgáfunni skuli ekki hafa verið haldið gangandi eftir að Jóns naut ekki lengur við, og er fullkomin ástæða til að því máli verði gefinn gaumur nú af öðrum. — Jón A. Hjaltalín hefur verið hugfanginn af geislandi gáfum og hrífandi snilli Swedenborgs, sem og ekki er að undra. — 1 formála að þýðingu sinni á Vísdómi Englanna segir hann meðal annars um Swedenborg: „Hinn fyrra hluta ævi sinnar, til hálfsextugs, leitaði hann sannleikans með alúð og einlægni, enda auðnaðist honum að finna hann, a. m. k. þann sannleik, sem hann var sannfærður um að væri sannleikur. Hann brauzt gegnum náttúruna; hann byrjaði á að skoða þann sann- leik, sem náttúran leggur opinn fyrir hin ytri skilningarvit, en honum tókst einnig að rifa sundur það fortjald, er aðskilur ytri sannindi frá hinum innri“. — Til frekari áherzlu bætir Hjaltalín við, að hann hafi eigi aðeins lesið náttúruna niður í kjölinn, heldur hafi hann komizt út yfir þann þröskuld er skilm’ á milli þess, sem augun sjá og eyrun heyra, og opnast sýn til æðri sviða andans; hann hafi opinberað hina dýpstu leyndardóma og vitneskju um innri rök lífsins og sköpunarinn- ar, sem aldrei hafi fyxr verið kunngjörð mannkyni. — Fórnar- lund og óeigingirni Swedenborgs hefur einnig hrifið Jón A. Hjaltalin, því hann segir hann ekki hafa látið sér nægja að sjá og skoða hinn andlega heim einn, heldur hafi hann varið öllu því sem eftir var ævi sinnar til þess að sýna meðbræðrum sín- um allt það, er hann sjálfur varð áskynja, með hinrnn víðtæku ritum sínum. Heillandi kenningar. Ekki verður komizt hjá að gera um það játningu, hve sterk áhrif það hefur haft á þann, er þetta ritar, að kynnast kenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.