Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 38
116 MORGUNN hann hverfa. Að nokkurri stundu liðinni tók frænka frú Köber lokkinn. Meðan þessi furðulegu fyrirbæri voru að gerast urðu vissar breytingar í lífi þeirra Dahls og dóttur hans Ingeborg. Árið 1924, fimm árum eftir lát Ludvigs, lézt Ragnar bróðir hans einnig. Ekki alllöngu síðar kom hann einnig fram sem annar stjómandi Ingeborg. Þá gerðist það einnig á þessu tímabili, að Ingeborg og maður hennar Köber ákváðu að skilja. Að fengn- um þessum skilnaði, trúlofaðist Ingeborg lögfræðingi nokkr- um, Segelcke að nafni. En þrátt fyrir allar þessar breytingar í lífi hennar héldu miðilshæfileikar hennar áfram að þroskast allan tímann. Haustið 1934 sneri prófessor Wereide aftur heim til Osló úr utanlandsferð. Var honum þá skýrt frá hinum sorglega dauða Dahls dómara, sem hafði dmkknað við Hankö þann 8. ágúst. En samtímis upplýstu ýmsir vinir hans, sem höfðu áhuga á sálarrannsóknum, hann um það, að dóttir Dahls Inge- borg, hefði margsinnis sagt fyrir dauða hans. En sjálf vissi Ingeborg ekkert um þessar spár sínar fyrr en eftir lát föður síns. Þær höfðu komið fram í svefntransi. Var þeim haldið leyndum fyrir miðlinum, þegar hann vaknaði. Carl Vett frá Kaupmannahöfn, sem var ritari í samtökum, sem stjómuðu alþjóðaráðstefnum sálarrannsóknamanna, hafði einnig frétt um lát Dahls dómara og spá dóttur hans. Herra Vett skrifaði þá til prófessors Wereide og óskaði þess að hann rannsakaði kringumstæður, svo hann gæti gefið fullkomna skýrslu um þetta mál. Þetta gerði hann. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að þessi spádómur hefði greinilega átt sér stað að ýmsu fólki viðstöddu, og ekki væri minnsta ástæða til þess að efast um sannleiksgildi vitnisburðar þess. Skýrslu þessa las prófessorinn svo upp á fundi í Norska sál- arsannsóknafélaginu þann 4. október 1934. Voru blaðamenn viðstaddir á fundi þessum. Síðar kom í ljós, að blöð þeirra, sem skrifuðu ýtarlega um málið, vöktu á því mikla athygli, sem reyndist hafa óheillavænleg áhrif á gang þess. Því að þá var það, að moldviðrið skall á. Um leið og blöðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.