Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 39

Morgunn - 01.12.1971, Síða 39
OPINBER OFSÓKN 117 birtu fréttimar um forspána, vakti liún gifurlega atliygli. Tvær ástæður lágu til þess: 1 fyrsta lagði hafði borið vitm um at- burðinn f jöldi mikilsmetinna manna, og i öðru lagi hafði spá- in rætzt alveg nákvæmlega, eins og Ingeborg hafði sagt fymr. Atvikin að þessari drukknun urðu með þessum hætti: Dahl dómari og dóttir hans höfðu farið í gönguferð á Han- köströnd þann 8. ágúst 1934, heitan sumardag. Dómarinn ákvað, að fá sér bað í sjónum, en Ingeborg vildi ekki fara með honum, heldur ákvað hún að biða hans í fjömnni. Dómarinn bjó sig síðan til sunds, fór út í brimið og synti talsvert góða stund. Þá virtist hann allt í einu fá krampa, því dóttir hans horfði á það, skelfingu lostin, að hann virtist eiga í erfiðleik- um með að halda sér á floti. Ingeborg þaut í sjóinn og synti upp að hlið föður sins. Gat hún náð taki á honmn og synti með hann að landi. En þegar hún dró hann upp úr sjónum, virtist hann vera látinn. Hún reyndi, án árangurs, að lífga hann við, en allar tilraunir hennar virtust tilgangslausar. Hún skundaði þá á brott til þess að leita hjálpar. Og þegar hún sneri til baka á staðinn með öðrum mönnum, voru lífgunartilraunirnar end- urteknar. En dómarinn var látinn. Þegar þessar staðreyndir birtust i blöðunum, ásamt þeim upplýsingum, að spáð hefði verið fyrir þessu slysi, varð uppi fótur og fit. Alls konar skoðanir tóku að birtast á hverjum degi um þetta, bæði frá ritstjórum og almenningi. Skiptust menn í tvo hópa, með og á móti Ingeborg, með og á móti sál- rænum fyrirbrigðum. Það eina, sem mönnum kom saman um var, að hér væru tvær skýringar mögulegar: I fyrsta lagi, að drukknun Dahls dómara væri morð, og spáin fyrir dauða hans í slysförum væri einungis gerð til þess að hægt væri að fram- kvæma það, án þess að vekja grunsemdir; í öðru lagi, að spáin væri yfirskilvitlegt fyrirbæri. Afleiðingar af þessum blaðaskrifum létu ekki á sér standa. Dómari í yfirréttinum lét semja morðákæru, og var liún send saksóknara ríkisins. Þau eru lög í Noregi, að þegar einhver er ákærður opinberlega, getur hann krafizt þess að hljóta með- ferð grunaðrar persónu til þess að geta komið að réttarfarsleg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.