Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1971, Qupperneq 40
118 MORGUNN rnn vömum. Þegar Ingeborg því barst afrit af ákæru þessari, þá krafðist hún þess að litið væri á sig sem grunaðan aðila og hún hlyti viðeigandi meðferð ákæruvaldsins í samræmi við það. Var það sannfæring hennar, að með þessum hætti gæti hún hreinsað sig af öllum grun. Henni gafst þá tækifæri til þess að verja sig. Var hún þess fullviss, að sérhver rannsókn mundi leiða í ljós, að samband hennar við föðurinn hefði ávallt verið hið ákjósanlegasta, og að ást hennar á honum væri hafin yfir allan efa. Meðan á þessu stóð, hafði tryggingafélag það, sem Dahl dómari hafði líftryggt sig hjá, krafizt læknisrannsóknar, til þess að ákveða dauðaorsökina. Læknamir lýstu því yfir, að hún væri dmkknun, og engin sjáanleg merki um ofbeldi væm finnanleg. Að vísu fannst dálítið eymsli á hálsi dómarans, en skýr- ingin á því var talin vera, að það hefði skapazt annað hvort þegar hann var dreginn upp úr sjónum, eða þegar verið var að reyna að lífga hann við. Að vísu töldu sérfræðingamir, að það hefði til orðið á meðan hann var enn á lífi, en bættu því við, að þeir teldu það ekki hafa neina þýðingu. Að rannsókn þessari lokinni, þar sem kölluð voru fyrir mörg vitni, lýsti tryggingafélagið því yfir, að það teldi hana full- nægjandi, og greiddi tryggingarféð, 60 þúsund norskar krónur. Ekki fullnægði þessi niðurstaða þó gagnrýnendum Ingeborg og sálarrannsóknanna. Fjandsamlegur hópur hélt enn fast við það, að miðillinn hlyti að hafa vitað um spá sína, þrátt fyrir það, að allir sem viðstaddir voru á umræddum miðilsfundi, hafi vitnað og lýst yfir því, að miðillinn hafi sagt spá sína í svefntransi, og til þess að koma í veg fyrir kvíða hjá Ingeborg og ótta, hafi henni ekki verið sagt frá henni. Þessir gagnrýn- endur stöguðust á því, að hún hefði ekki einungis vitað um spána, heldur beinlínis látið hana rætast með því að myrða föður sinn. Þetta fólk kom fram með nýjar ákærur á hendur Ingeborg, og krafðist nýrrar rannsóknar á miklu breiðara grundvelli en hin fyrri. Hér verður að geta þess, að frú Dagný Dahl, móðir miðilsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.