Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 41

Morgunn - 01.12.1971, Page 41
OPINBER OFSÓKN 119 var bæjargjaldkeri um þessar mundir í Frederikstad. Nú var sá orðrómur breiddur út, að eitthvað væri grunsamlegt í sam- bandi við fé það, sem hún hafði undir höndum. Þann 12. október 1935, sama daginn og til stóð að birta bina nýju ákæru á hendur Ingeborg, fannst frú Dagný Dahl látin í rúmi sínu. Skildi hún eftir bréf, sem var dagsett aðfaranótt þess 12. október: „Til ])ess að koma í veg fyrir allan misskilning, tel ég það skyldu mína, að skilja eftir upplýsingar frá eigin hendi við- víkjandi kringumstæðum Jieim, sem neytt hafa mig til þess að binda endi á lif mitt. Lif mitt hefur alla tíð verið mjög nátengt lifi eiginmanns míns. Eftir lát Ludvigs og samband við hann náðist fyrir milli- göngu Ingeborg, og þetta samband virtist okkur óhrekjanleg staðreynd, þá taldi eiginmaður minn, dómarinn, það skyldu sina, að helga lif sitt þvi, að færa mannkyninu þennan boð- skap. Með þessu tók hann sér mjög mikilvægt og óeigingjarnt starf á herðar. Bréf streymdu til hans úr öllum áttum. Heimili okkar varð samkomustaður ýmis konar fólks. Pabbi, sem var alveg saklaus af því að gera sér grein fyrir hinum miklu þörf- um, sem daglegt líf útheimtir, gerði sér ekki ljóst, að fjárhagur fjölskyldunnar af þessum ástæðum stóð höllum fæti, en sú var skoðun mín, að ekki mætti valda lionum áhyggjum með þvi, ef hann ætti að geta haldið áfram hinu mikla köllunarverki sinu. Eins og ég hef þegar sagt í skýrslu minni til fjármáladeild- aiinnar, þá var fyrst hjá mér sjóðþurrð árið 1921 er nam kr. 3000.00, og þvi næst kr. 6000.00. Þá ákvað ég að hafa vara- sjóð i öryggisskyni, ef eitthvað kæmi fyrir í fjölskyldunni. Þegar fjölskylduútgjöld okkar fóru að fara fram úr tekjurn, þá féll ég fyrir þeirri freistingu, að taka úr þessurn sjóði. Þetta var upphafið — og svo hélt skriðan áfram að hellast yfir mig. En ég verð að skjóta þvi hér inn í, að við áttum vel- efnaða vini, sem höfðu sagt mér að þeir væru alltaf reiðu- búnir að rétta okkur lijálparliönd þegar ef við þörfnuðumst þess.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.