Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Side 42

Morgunn - 01.12.1971, Side 42
120 MORGUNN Meðan á rannsókn stóð, og nú, á þessari hinztu stundu, verð ég vist að viðurkenna, að ég gat varla vænzt þess að fólk myndi skilja ástæður minar. En ég gerði þetta einnig vegna dóttur minnar. Hún er hreinasta og sannasta manneskja sem ég þekki, og hún hefur þjáðst nóg. Ég verð því hér að lýsa yfir þvi, með mikilli alvöru og eins miklum krafti og mér er mögulegt, að hvorki böm mín né eiginmaður eða neinn frá endurskoðunarskrifstofunni hafði minnsta grun um þessa hluti. Ekki talaði ég heldur nokkurn tima um þá við hina látnu syni mína. Mér er ljóst, að með þvi að stytta mér aldur, þá hlýt ég að baka mér refsingu fyrir handan, en mér finnst ég ekki eiga ann- ars kost. Að lokum vil ég taka það fram, að hvorki Ingeborg né Frið- þjófur vissu um liftryggingu eiginmanns mins fyrr en að hon- um látnum. Ég tek almáttugan Guð til vitnis um það, að þetta er heill og allur sannleikurinn. Dagný Dahl.“ Eftir að bréf þetta hafði verið birt opinberlega, voru réttar- höldin yfir Ingeborg endurnýjuð á breiðara og nákvæmara grundvelli en áður. Yitni voru leidd og enduryfirheyrð. — Snemma í málaferlunum bauðst Norska sálarrannsóknafélagið til þess að greiða kostnað af rannsóknvun erlends sérfræðings í sálarrannsóknum, ef réttinum þóknaðist að þiggja aðstoð hans; en þessu tilboði var hafnað. Réttarhöld þessi og rannsóknir málsins reyndust hvort- tveggja mjög langdregið og flókið. Eftir að Ingeborg skildi við eiginmann sinn herra Köber, þá trúlofaðist hún, eins og ég hef getið, lögfræðingi nokkrum, Segelcke að nafni. Ingeborg og unnusti hennar skrifuðust á bréfum næstum daglega. Þannig höfðu, frá því að hún sagði fyrir lát föður síns og til þess tíma sem hann drukknaði, farið á milli þeirra um 80 bréf. Úr því að saksóknari neitaði að láta ákæru sína falla niður, afhenti Ingeborg dómstólunum bréf þessi. En í þessum rúmlega 80 bréfum fannst ekki stafur, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.