Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 43

Morgunn - 01.12.1971, Síða 43
OPINBER OFSÓKN 121 til kynna gæti gefið, að miðillinn hefði nokkra hugmynd um spá sina um dauða föðurins. Áður en lengra er haldið, verður að geta þess til skýringar, að spár Ingeborg um lát föður síns höfðu gerzt með ósjálf- ráðri skrift á svonefnt plansettuborð, sem stundum eru notuð af miðlum í þessum tilgangi. Sérfræðingum kom saman um það, að aðalatriðið í sambandi við spána væri spursmálið um plansettufyrirbrigðið, sem orsakaði spádóminn. Þar eð miðill- inn var alltaf í svefntransi, þegar hann kom fram með spá þessa, og var jafnframt eina persónan, sem snerti plansettu- borðið, þá virtist liggja í augum uppi, að ekki væri hægt að útskýra fyrirbrigðið á náttúrlegan hátt. Að lokum var ákveðið að leysa spursmálið með því að rann- saka hvernig plansettan væri hreyfð. I því skyni var tveim sérfræðingum falið að rannsaka hvernig Ingeborg fór að því að hreyfa plansettuna, og var þetta gaumgæfilega prófað í sér- stöku tilraunaherbergi. Við tilraun þessa voru einungis við- staddir, auk miðilsins, fyrrgreindir tveir sérfræðingar og heim- ilislæknir Ingeborg. En svo undarlega fór, að aldrei var birt opinberlega skýrsla um niðurstöður þessarar rannsóknar. Hvað hefði nú gerzt, ef skýrsla um þessa rannsókn hefði ver- ið birt? Þessari spurningu svaraði prófessor Wereide með því að vitna í aðra spurningu, sem hann sjálfur kom fram með við allt annað tækifæri. Hann tók þá þátt í fyrstu alþjóðráðstefn- unni um sálarrannsóknir i Kaupmannahöfn árið 1923. Og í samtali við hinn fræga þýzka rannsóknara, barón Albert von Schrenck-Notzing, spurði ég hann: „Trúið þér því af einlægni, að öll þessi fyrirbrigði, sem þér lýsið yfir að eigi sér einungis rætur í undirvitundinni, geti ekki að neinu leyti stafað af látnum, skynsemigæddum ver- um?“ Svar von Schrenck-Notzing var þetta: „Vitanlega ekki. En hvað haldið þér að gerðist, ef ég leyfði mér að nefna slíkan möguleika á opinberum vettvangi? Því yrði lýst yfir, að ég væri spíritisti og álit mitt sem vísinda- manns hryndi til grunna.“ Næstum tveim árum eftir að þetta ofviðri skall á, þann 5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.