Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 47

Morgunn - 01.12.1971, Síða 47
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 125 fiðrildi ást, Guð tóm grýla. Efnisvisindamennimir voru vanir því að beina athyglinni meira út á við en inn á við, og það sem ekki varð greint með venjulegum skilningarvitum, seyrt, séð eða þreifað á, héldu þeir að væri óverulegt og ímyndun ein. En með því dæmdu þeir reyndar sína eigin vitund úr leik, þetta, sem verulegast er af öllu og hið eina, sem hver maður ætti þó að geta vitað með vissu: Ég hugsa, þess vegna er ég til! Ef vitundin sjálf værí óveruleg, hvað væri þá á henni að byggja? í sjálfu sér er það ekki nema gott að efast um alla hluti. Málin ættu þá að vera tekin til frekari rannsóknar og upp úr þeirrí rannsókn ætti að spretta fullkomnari þekking. Vaxandi þekking i einu efni ætti og að stuðla að auknum skilningi á öðrum. Þetta er eins og þegar sólin er að koma upp. Þá smá- skýrist landslagið, unz bjart ljós fellur yfir það allt. Við það hverfa forynjumyndir næturinnar, sem áður vöktu ugg og efa. Tilveran verður björt og unaðsleg. „ Ekkert er nauðsynlegra en að gera sér grein iyrir uppsprettum vitundariiisms og hvar ver erum á vegi stödd með skilningarvit vor, ef vér viljum skyggn- ast dýpra í leyndardóm tilverunnar. Er veröldin nákvæmlega eins og hún blasir við sjón vorri, eða kann það að vera, að líkamleg sjón sé takmörkum bundin og skilningur vor á tilver- unni þar af leiðandi ófullkominn og ef til vill fjarri öllu lagi? Hvað sem um það er, er eins líklegt, að gáta lífsins og allieims- ins, gáta rúms og tíma, verði engu siður ráðin með þvi að gefa gaum að innviðum vitundarinnar en með því að skoða ver- öldina utan frá. Fáist menn til að snúa sér að hinum innri vís- indum með jafnmikilli atorku og þeir hafa varið til efnisvís- indanna á undanfarandi áratugum, kynni að mega vænta af því enn meiri framfara, þekkingar og blessunar til handa öll- um jarðarinnar börnum. Að sjálfsögðu eru öll vísindi góð. En nú virðist það auðsætt, að eigi mannkynið ekki að nota efnis- vísindin og alla tæknina sér til ófarnaðar, þarf það á annars
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.