Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 51

Morgunn - 01.12.1971, Síða 51
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 129 liann, þegar hann heilsaði honum: „Ég veit, herra, hvers vegna þú komst ekki í skólann til að kenna okkur í gær. Þú fórst til að finna unga ljóshærða konu, sem var með rauða rós í barm- inum. Þú ætlar að giftast henni“. Kennarinn féll í stafi af undrun. Hann hafði einmitt fengið frí til að hitta unnustuna, sem hann ætlaði að kvænast von bráðar. En hún hafði fest rós í kjólinn sinn, er hún tók á móti honum, alveg eins og drengurinn lýsti henni. En þetta gat hann ekki með nokkru móti vitað. Sérkennilegt er það um Croiset, að það er eins og samúð hans með öðrum hafi örvandi áhrif á gáfur hans. Sérstaklega snerta hann að þessu leyti atvik í lífi annarra, sem líkjast ein- hverju, er fyrir hann sjálfan hefur komið. Ávallt hefur hann t. d. haft mikla samúð men mönnum, sem fatlaðir eru á fæti siðan hann sjálfur þjáðist af fótafjötri í bernsku, og á sama hátt hafa menn veitt því athygli, að aldrei njóta hæfileikar hans sín betur en þegar hann er beðinn að vísa á drukknuð börn eða lýsa atvikum að drukknun þeirra. En þegar hann var átta ára var honum með naumindum bjargað frá drukkn- un og hafði það djúp áhrif á hann. Nokkrum mánuðum seinna heyrði hann að maðurinn, sem hafði bjargað honum, hefði dottið úr stiga og beðið bana. „Enn hef ég ekki náð mér af þeim áhrifum, sem þessi fregn hafði á mig“, sagði hann löngu seinna. „Ég hafði sektartilfinningu af því, að hafa ekki getað verið til staðar til að hjálpa honum eins og hann bjargaði mér, og fannst mér ég hafa brugðizt hon- um“. Þannig er samúð hans og tilfinningar mikill spori á löngun hans að leggja sig fram öðrum til hjálpar. Umhyggja hans fyrir munaðarlausum börnum á eflaust á sama hátt ræt- ur sínar að rekja til einstæðingsskapar hans í bernsku. Frá hverjum Þessa sögu sagði hann dr. Tenhaeff árið 1947, hefur þú stolið ^ún skapgerð hans bísna vel: . 9 „Þegar ég var tíu ára, átti ég heima í borg- inni Middelburg í Zeelandfylki, ættborg Roosevelt-fjölskyldunnar. Dag nokkurn langaði mig lífsins ósköp til að fara í kvikmyndahús til að sjá Pola Negri, en átti 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.