Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Side 55

Morgunn - 01.12.1971, Side 55
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 133 að henni elnaði sóttin, og við dánarbeð hennar lá eftir á nátt- borðinu hálfflysjuð ferskja, er hún skildi við. Eftir þetta sá Croiset alltaf í huga sér hálfflysjaða ferskju, ef sjúklingur, sem til hans var leitað ráða um, var með krabba. Á árunum 1937-1940 tók að fara mikið orð af Croiset fyrir hlutskyggni (Psychometri). Sá hann líka ýmsar sýnir, er virt- ust boða innrás nazista í Holland, en ekki skildi hann fyrst i stað, hvað á seyði var. Eru ýmsar forspár hans frá þessum ár- um skrásettar og geymdar við sálarrannsóknastofnunina í Utrecht-háskóla. Árið 1936 suprði t. d. kunningi hans að nafni Van de Berg, sem var aðstoðarforingi í Tilburg, og likað þar heldur illa lífið, hvenær hann yrði fluttur þaðan og hvert hann færi. „Eftir fjögur ár,“ sagði Croiset, „og þá ferðu til Utrecht.“ „Vitleysa,“ sagði Van de Berg. „Ef þú hefðir sagt Malligen gæti ég trúað því, vegna þess að ég er í riddaraliðinu, en Utrecht getur ekki komið til mála, nema til styrjaldar dragi.“ „Þá verður stríð innan fjögurra ára,“ svaraði Croiset, „því að áreiðanlega verður þú þá fluttur þangað.“ Þetta kom allt á daginn. Árið 1940 var Van de Berg fluttur til Utrecht, enda voru Niðurlönd þá orðin flækt í heimsstyrj- öldina síðari. „ . Enda þótt skímarnafn Croisets: Gerard Stnðsann. . i ■ u * (Geirharður) merki voldugan mann meö spjót, er hann í hjarta sínu friðsemdarmaður og hefur viðbjóð á stríði. Eftir að nazistar höfðu hernumið Holland i mai 1940, var Croiset fyrirskipað að bera merki um það á armlegg sér að hann væri Gyðingur. Segist hann síður en svo hafa skamm- azt sín fyrir að bera þetta merki, hann hafi verið stoltur af því. Vegna þess að hann var Gyðingur, fékk hann heldur ekki að nota reiðhjól, svo að hann keypti sér hjólaskauta, sem hann notaði á götunmn. Og enda þótt honum gæfist kostur á að leyna ætterni sinu með þvi að honum yrðu útveguð fölsuð skil- riki, hafnaði hann þvi. Erfiðasti timi á ævi Croisets var árið 1941. Eitt sinn er hann var staddur á heimili vinar sins, sem var lyfsali að nafni Kete-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.