Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Side 68

Morgunn - 01.12.1971, Side 68
146 MORGUNN stíf eins og trjábolur. Stevens læknir gat gripið hana og lagði hana gætilega á gólfið. Varir Lurancy tóku að hreyfast, en ekkert skiljanlegt hljóð kom þó yfir þær næstu tíu mínútur eða svo. Þá heyrði fólkið, að hún var að skipa Katrínu að hypja sig burt, og einhverjum öðrum virtist hún einnig skipa að fara. Nefndi hún ýmis nöfn í þvi sambandi, en enginn við- staddur kannaðist við neitt þeirra. Þegar þögn færðist aftur yfir stúlkuna, spurði Stevens lækn- ir hana, hvort hún vildi ekki að sér væri stjórnað af betra fólki. Lurancy svaraði: „Jú. Hér eru margir andar, sem gjarnan vilja koma í gegn.“ Eftir andartaks þögn bætti hún við: „Einn þeirra er Mary Roff.“ Föður hinnar látnu Mary Roff, sem var viðstaddur, brá í brún og sagði: „Mary! Það er dóttir mín. Það eru mörg ár síðan hún dó. Okkur þætti mjög vænt um að fá að heyra í henni.“ Þá virtist Lurancy eiga einhver orðaskipti við Mary, og að lokum sagði hún, að Mary Roff mundi koma i staðinn fyrir fólk eins og Katrínu Hogan, sem hún áður hafði minnzt á. Síðan brosti Lurancy og spennan fór úr henni, og með þvi var þessum fundi lokið. Vennum-hjónin vissu ekki hvaðan á þau stóð veðrið morgun- inn eftir þegar Lurancy, sem hingað til hafði verið ofsafengin og óútreiknanleg, svo að hverja stund þurfti að gæta hennar, var orðin elskuleg, kurteis og eftirlát. En það var ekki nóg með það; hún virtist ekki þekkja neinn af heimilisfólkinu. Hins vegar hélt hún því fram, að hún væri Mary Roff og vildi fara heim til sín. Thomas Vennum, sem ekki vissi sitt rjúkandi ráð, skundaði til heimilis Roff-hjónanna, sem var skammt frá, og skýrði þeim frá þessari nýju þróun mála. Sagði Thomas, að Lurancy dóttir sin hegðaði sér eins og unglingur, sem kvelst af heim- þrá, og vildi fá að sjá pabba sinn og mömmu og aðra ættingja. Eins og nærri má geta, urðu Roff-hjónin ekki síður undr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.