Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Side 107

Morgunn - 01.12.1971, Side 107
BÆKUR 185 fyrstu bók um Cayce á íslenzku. Þótt Loftur Guðmundsson rithöfundur skrifi yfirleitt gott mál, gætir þess nokkuð i þess- ari bók, að hann muni ekki vera vanur að þýða bækur sem fjalla um andleg mál. Illa kann ég því, að beygja ekki eigin- nöfn. Þareð eiginnöfn taka eignarfalls-essi bæði á ensku og ís- lenzku, er furðulegt að gera það ekki í þýðingu. Prófarkalestri á þessari bók er talsvert ábótavant og gengur það fulllangt þegar tveir kaflar beia sama heitið. Þá fylgir ekkert efnisyfirlit. 1 rauninni hefði verið full ástæða til þess að nokkuð ítarlegur formáli fylgdi þessari fyrstu bók á íslenzku um Edgar Cayce, svo undursamlegvun hæfileikum var hann búinn. En þrátt fyrir þessa annmarka verður að þakka að þessi bók kom á íslenzku. LJÓÐALJÓÐIN úr Heilagri ritningu. Framsetning og höfundarréttur 1971: The Tryckare, Gautaborg, Svíþjóð. Myndskreyting: Ake Gustavsson. Prentað í Sviþjóð. Einkasali hinnar islenzku útgófu: Leiftur h.f., Reykjavik. Ljóðaljóðin skiptast í átta kapítula og eru venjulega eignuð Salómó konungi, þó ósannað sé hver hinn raunverulegi höf- undur er. Hafa ljóðin venjulega verið talin frá 10. öld fyrir Kr., en þó telja ýmsir fræðimenn líklegra að þau séu frá 4. öld fyrir Kr. Margir hinna fornu rabbía efuðust um að sæmi- legt gæti talizt að taka þetta ritverk inn í Heilaga ritningu, þareð það virtist vera safn veraldlegra ljóða. En sú almenna trú að ljóðin væru eftir Salómó og svo hinar miklu vinsældir þeirra leiddu þó til þess að þau voru tekin inn í hin helgu rit Gyðinga. Hinar ótrúlega mörgu skoðanir sem fram hafa komið um það hvernig skilja beri þessi fögru ljóð, ber vott um þann mikla áhuga, sem þau hafa vakið allt fram á þennan dag. Skal nú í stuttu máli gerð grein fyrir tveim meginhugmynd- unum um þetta. Samkvæmt eldri kenningunni voru ljóðin í rauninni ort af Salómó og fjalla um sveitarstúlku, sem færð var til hirðar hans og reyndi konungur að vinna hylli hennar. Orð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.