Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 14

Morgunn - 01.06.1981, Síða 14
12 MORGUNN fyrirbœri geti verið breytileg að gerð, og enn fremur, að túlkun þess, sem skynjar, sé ekki ávallt hin sama. Ég ætla að reyna að skýra, hvað ég á við, með nokkrum dæmum. Lítum fyrst á frásögur guðspjallanna af því, sem gerðist eftir skirn Jesú í ánni Jórdan. (Matt. 3, 16-17. Mark. 1, 10— 11. Lúk. 3, 21-22. Jóh. 1, 32). Allar þessar frásagnir eru hver annarri frábrugðnar í einhverju. Markús segir, að .Tesús hafi séð himnana eða himininn opnast. I’að er með öðrum orðum sýn Jesú eins. Allir hinir gera ráð fyrir þeim atburði, að himnarnir hafi opnast. Það er með öðrum orðum ekki aðeins sýn. Bæði Matteus, Markús og Lúkas gera ráð fyrir því, að .Tesús hafi séð dúfuna stíga niður, en taka ekkert fram um aðra, sem viðstaddir kunna að hafa verið. En í Jóhannesarguðspjalli segir Jóhannes skírari ákveðið, að hann sjálfur hafi „séð and- ann stíga niður af himni eins og dúfu.“ Lúkas tekur fram, að dúfan hafi verið í likamlegri mynd. t>að getur ekki annað þýtt en það, að hér hafi ekki aðeins verið um að ræða dulsýn, heldur efniskenndan fugl. Loks segja þeir Markús og Lúkas, að guðsröddin hafi talað til Jesú, en Matteus, að hún hafi talað til annarra viðstaddra. En í Jóhannesarguðspjalli talar guðsröddin til skírarans, en ekki til Jesú. Ég ætla ekki að ræða um það, hvaða ástæður liggja eða geta legið til þess mismunar, sem við finnum í frásögum guð- spjallsins. Ég vil aðeins vekja athygli á þvi að þeir sem segja sögurnar, safna þeim saman og skrásetja, geta vel hugsað sér, að sýnin sé opin sumum en ekki öllum viðstöddum, að dúfan sé ekki nauðsynlega af einni gerð. Og fyrirbærið sé ekki hið sama i túlkun allra.* Enn eitt atriði má nefna í þessu sam- bandi. Markús segir, að andinn hafi komið inn í Jesú (eis). Hann hefir í huga óefniskenndan kraft af hæðum. En bæði Matteus og T.úkas forðast að komast svo að orði, heldur segja þeir, að dúfan hafi komið yfir Jesú (epí). Þeir virðast vera * Ósamræmið í lýsingunum sýnir, að )>eir sem söfnuðu helgustu ritum kristninnar, voru ekki bókstafstrúarmenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.