Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 73

Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 73
HVAR ER MANNKYNIÐ Á VEGI STATT? 71 dýr þau, sem skaðleg eru talin, en þau þyrma engu frekar nytsamlegum skordýrum. Fuglar éta skordýrin og deyja eða verða ófrjóir. Víða er svo komið, að söngfuglum hefur fækk- að ískyggilega. Efni þessi rigna niður i jarðveginn og eitra hina nytsömu íbúa moldarinnar, ánamaðka, gerla og sveppi, sem eru lífsskilyrði öllum gróðri jarðar. Með regnvatninu berast þau því næst í læki, ár og vötn og eitra eða drepa fisk- ana, sem þar eru fyrir. Eru dæmi þess mörg og óskemmtileg. Fiskinn borða mennirnir, og eitrið sezt fyrir i likömum þeirra. Kýr og aðrir gripir bita gras, sem mengað er skordýra- og illgresiseitri, það sezt fyrir i likömum gripanna og berst það- an í likami manna, sem neyta kjötsins og mjólkurinnar. Aldingarðar eru úðaðir. Eitrið berst á menn með ávöxtunum og ætijurtunum. Það er eiginleiki þessara eiturtegunda, að þær loða við ávexti og verða ekki af þvegnar. Annar eigin- leiki jieirra er sá, að líkaminn á þess ekki kost að losna við þau jafnbarðan, heldur safnast þau fyrir, einkum i fituvefj- um og Hffærum eins og bfur og nýrum. í Bandaríkjunum mun nú hvert mannsbarn hafa nokkurt magn af eiturefn- um þessum i líkama sínum. Magn þetta eykst með ári hverju, og enginn veit fyrir víst, hver áhrif það kann að hafa á heilsu- far almennings, þegar fram í sækir, eða heilbrigði og erfða- eigindir komandi kynslóða, en margir hinna dómbærustu vísindamanna eru mjög uggandi i því efni. Rannsóknamenn bandarísku heilbrigðisþjónustunnar komust að þeirri niður- stöðu fyrir svo sem áratug, að fáar eða engar fæðutegundir i Bandaríkjunum væru þá með öllu lausar við DDT-meng- un. Við Eystrasaltsströnd Svíþjóðar er mengun sjávarins orðin slík, meðal annars af kvikasilfurs- og blýsamböndum, að sums staðar er bannað að veiða fisk til átu, og mönnnum er ráðlagt að borða ekki nema ákveðið magn hænueggja á dag vegna óhollustu af annarlegum efnum, er komizt hafa i hænsnin. Allir muna eitrun Rinarfljóts (sem var raunar meira en nógu eitrað fyrir) af völdum skordýraeiturs, er i það komst á síðastliðnu sumri. Þá má nefna síaukið magn gerviáburðar, sem ausið er i moldina i þvi skyni að knýja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.