Saga


Saga - 1968, Síða 15

Saga - 1968, Síða 15
KRAFAN UM ÞXNGRÆÐI 11 Sú gagnrýni á stjórnarskrárfrumvarpinu frá 1885, að það tryggði ekki nægilega, að komið yrði á þingræðis- stjórn,* 1) þagnaði eftir breytingarnar, sem gerðar voru 1887. Jón Ólafsson talaði reyndar um, að breytingarnar gengju ekki nógu langt, en hann gat ekki um, hvaða breyt- inga hann saknaði. Það er eigi að síður augljóst, að á þess- um tíma — í janúarbyrjun 1889 — hafði hann ekki í huga breytingar, sem hefðu dregið úr kröfunum. Hann segir, að það sé ekki lengur ástæða til að taka tillit til þess, hvað stjórnin mundi fallast á, eftir að það væri orðið ljóst, að hún vildi ekki einu sinni ljá máls á endurskoðun á stjórnar- skránni. Frá þeirri stund, sem það væri ljóst, átti ekki áð hugsa um annað en að tryggja réttindi íslands og þjóð- félagsþegnanna eins örugglega og tök eru á með lagasetn- ingu.2) Orðið þingræði kemur aðeins sjaldan fyrir í umræðum á þessum tíma. Jón Sigurðsson á Gautlöndum benti á það í grein í Þjóðólfi, að það væru alltof fáir bændur á þingi, og segir í því sambandi, að það mundi koma ennþá betur í ljós, hversu mikið vald bændur hafa, ef „vér fengjum inn- lenda stjórn og fullkomið þingræði á hjá oss“.3) Þjóðólfur svaraði gagnrýni Hannesar Iiafsteins á stjórnarskrárbar- áttunni á nýárinu 1888 með því að leggja áherzlu á, að baráttan stæði einnig um það að koma á þingræði.4) Og í Þjóðviljanum, sem getur þess, að Alþingi hafi verið ámælt fyrir að láta um of undan síga fyrir stjórninni, segir: „Þar sem einhver snefill er af þingræði, er það auðvitað stjórnin, sem jafnan vægir eða slakar til fyrir þinginu, en slíkt vald getur alþingi aldrei fengið hjá oss, meðan hin núverandi stjórnarskrá stendur óbreytt . . ,“5) Annars er athyglis- verða endanlega ofan á eftir 1889 ef miðlunarstefnan leiddi ekki það ár til jákvæðs árangurs. 19/3 ’90 í bréfi til Valtýs Guðmundssonar. 1) Sjá O. D„ Saga 1961, 254 o. áfr. 2) Fjallkonan 4/1 ’89. 3) Þjóðólfur 6/1 ’88. 4) Sjá O. D„ Saga 1961, 251. 5) Þjóðviljinn 26/4 ’88.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.