Saga


Saga - 1968, Page 144

Saga - 1968, Page 144
140 TRAUSTI EINARSSON fluttu með sér, 52 vikna árið, var svo skakkt, að þar mun- aði 10 vikum á 56 árum. Sólstöður hlutu að færast til um 2i/2 mánuð í missiratalinu á tímanum frá 900 til 960, 0g mátti sjá minna. Enda segir Ari fróði, að menn merktu það á sólargangi, áð sumri (skv. tímatalinu) miðaði fram til vorsins (skv. sólargangi). Þetta hefur því verið orðið lýðum ljóst, þótt það drægist úr hömlu að ráða bót á. Augljóst hlaut einnig að vera, hver orsök misræmisins var, lengd ársins var ekki rétt talin, þótt Ari segi, að eng- inn hafi skilið ástæðuna. En enginn virðist hafa haft nægileg gögn, nægilegar athuganir á sólargangi, til að geta sagt, hve mikil leiðréttingin skyldi vera eða hvernig hún skyldi framkvæmd, og er það eðlilegt. Þá er það, sem Þorsteinn surtur kemur til skjalanna. Er ástæða til að halda, að hann hafi haft sérstök skilyrði til þessa, og hefur hann getað fundið lengd ársins svo að ekki skeikaði meiru en %3 úr degi? Óþarft er að ræða það, hvort hann hafi haft verkfæri til að mæla sólarhæð. Þær athuganir, sem til greina komu, voru sólsetursstaðir. Frá Þórsnesi sígur sólin um hásum- arið bak við Vestfjarðafjöllin, og kemst sólsetursstaður það lengst, að hann víkur um 20° frá norðri. Þessi staður er að kalla fastur og auðvitáð tengdur við sólstöðurnar, en í röngu missiratali færist sá tími til, að sól nái þessum stað. Þegar tímatal er orðið skakkt um viku, þ. e. á 6 árum, er sólsetursstaður á gamla sólstöðudaginn um 2 sólarþvermál frá nyrzta sólsetursstað. Þetta er allgreini- leg viðmiðun, og hún er einkum forvitnileg vegna þess, að hún er miklu greinilegri á 65. breiddargráðu (Þórsnesi en t. d. á Norður-írlandi eða í Eóm. Á þessum stöðum færist sólsetursstaður á viku frá sólstöðum aðeins um Vs og Vl af því, sem færslan nemur frá Þórsnesi séð. Ef þessi áðferð hefði verið notuð, hefði nærri örugglega mátt telja hana uppfundna á norðlægum stað. En við nánari athugun er þessi aðferð þó ekki svo nákvæm sem skyldi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.