Saga


Saga - 1968, Side 149

Saga - 1968, Side 149
RITFREGNIR 145 Víkingamir. Almenna bókafélagið. Reykjavík 1967. Þetta er nýtízkuleg stássbók, 288 blaðsíður, en brot 28 x 30 sm, og þar með er hún eríiður gestur í venjulegum bókaskáp. Útgefendur sem aðrir verða að minnast þess, að allt sem er mjög nýtízkulegt, eldist fljótt og verður gamaldags. Menn eru búnir að bjástra við bóka- gerð í rúm 4000 ár og hafa fyrir óralöngu ráðið leyndardóma hins si- gilda brots; fráhvarf frá því er venjulega til lýta. Höfuðkostir bókarinnar eru skýrleiki í myndum og máli. Textinn er magur en ljós, og teikningar af húsum, áhöldum og búningum nor- ræns fólks á víkingaöld eru gerðar eftir fyrirsögn fornfræðinga og margar góðar. Víkingaöld hefur átt upp á pallborðið hjá fræðimönnum síðustu áratugi, og er fjöldi alls konar bóka helgaður henni á ári hverju. Þá hefur verið unnið mikið að fornminjarannsóknum víða um lönd, en fornleifafundir hafa einkum leitt daglegt líf víkinga i dags- ljósið. Islenzk kvæði og sögur eru ótæmandi námur alls konar fróð- leiks um víkingaöld, manngerðir hennar og ævintýr, en það vakir sjald- an fyrir höfundum þeirra að lýsa skipum, klæðum og áhöldum manna af fræðilegri nákvæmni, enda liðu aldir milli atburða og sagnaritunar. Vitneskju um þá hluti veita einkum fornleifar, en við nýjustu rann- sóknir þeirra er mjög stuðzt í þessari víkingabók. Henni er ætlað að vera allsherjar kynning á frægasta skeiði I sögu Norðurlanda, og hún nær þvi marki þolanlega. Hún geymir menningarsögu fremur en per- sónusögu, fjallar rækilegar um aldarfar, tízku og tækni en afrek ein- staklinga. Frægðarmönnum eins og Eiríki rauða er þó alls ekki gleymt. Og fleiri garpar en við Islendingar hafa löngum staðið öðrum fæti i járnöld víkinga, eins og bókin sannar. Þannig mun það flestum nýr vísdómur, að brezki riddaraliðsbúningurinn (húsarabúningurinn) á 20. öld eigi rætur að rekja til reiðfata vikinga 1000 árum áður, en þeir sniðu þann búning mjög að ungverskri fyrirmynd. Þannig var Winston Churchill búinn að tízku vikingaaldar, er hann gegndi herþjónustu sem riddaraliðsforingi á Indlandi. Þessi forlátabók er gefin út af forlaginu Tre Tryckare, Cagner & Co. í Gautaborg í Svíþjóð eftir hugmynd og fyrirsögn Ewerts Cagners forstjóra og prentuð í Milanó á Ítalíu, en islenzk útgáfa er gerð á vegum Almenna bókafélagsins. Höfundar eru margir helztu sérfræð- ingar í sögu vikingaaldar á Vesturlöndum, en aðalritstjóri Bertil Alm- gren fornfræðingur og prófessor við háskólann í Uppsölum i Svíþjóð. Meðal höfunda eru þeir Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, Thorkild Ramskou vörður við þjóðminjasafn Dana, Charlotte Lindheim vörður við fornminjasafn háskólans í Osló, Rune Lundquist frá háskólanum I Uppsölum, Peter Sawýer frá háskólanum í Leeds á Englandi, Torsten Capelle frá háskólanum i Göttingen í Þýzkalandi, Yves Rouard frá háskólanum í Caen á Frakklandi og margir aðrir lærdóms- og lista- menn. Eiríkur Hreinn Finnbogason borgarbókavörður í Reykjavík hefur þýtt bókina með sóma nema ritgerð Kristjáns Eldjárns, sem er frum- samin á máli víkinga. Þýðingin er alls ekki vandalaus, því að hér er 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.