Saga


Saga - 1968, Síða 161

Saga - 1968, Síða 161
RITFREGNIR 157 Þorsteinn legðumst á eitt til þess að uppræta þessa áráttu, fengjum við líklega lítið að gert, og er því affarasælast að kippa sér ekki upp við það, en treysta því, að hver skyni borinn maður leggi ekki meira upp úr orðum stjórnmálamanna en tilefni er til. Ekki lætur höfundur fylgja heimildaskrá með bók sinni, en hún mun eiga að koma í lokabindi ritflokksins. Langtum heppilegra hefði þó verið að gera tæmandi grein fyrir heimildum í hverju bindi um sig, svo að unnt sé að kynna sér jafnóðum, hvert efniviðurinn er sóttur, því að sitthvað hefur höfundur fram að færa, sem vert væri að líta nánar á, en ekki er ljóst, hvaðan runnið sé. Endrum og eins er þó heimilda getið, en þá oft á ófullnægjandi hátt, til dæmis er ekki getið dagsetningar eða tölusetningar á þeim blöðum, sem til er vitn- að. Höfundur gerir margar athuganir og skýringar við söguefni sitt, og er þar margt ugglaust rétt skilið, en sumar niðurstöður hans virð- ast vafasamar og eiga sér litla eða enga stoð. „Jón Sigurðsson studd- ist á sínum tíma við hin sögulegu rök, en á sama tíma var hann fyrst og fremst hinn praktíski maður. Hann var upprunninn úr hinu sér- kennilega breiðfirzka kaupmennskuumhverfi, þar sem segja mátti, að hið fyrsta raunverulega íslenzka auðmagn skapaðist" (bls. 32). Mér þykir höfundur hætta sér nokkuð út á hálan is að rekja hinn praktíska mann Jóns Sigurðssonar til Breiðafjarðar og til kaupmennskuum- hverfis(?) þar. Ef menn vilja svo við hafa, má alveg eins rekja þenn- an eðlisþátt Jóns austur í Grimsnes eða vestur í Isafjarðardjúp. Ætli það nægi ekki að segja, að Jón sé kominn af ráðdeildarsömu („praktísku") vestfirzku prestakyni? Og léttvægt þykir mér, er höf- undur segir: „að einn þeirra (þ. e. Þórður Thoroddsen) varð mikill tónlistarunnandi, ef til vill í og með vegna þess, að hann felldi hug til stúlku af mestu tónlistarætt landsins" (bls. 76). Þórður og Anna Lovísa hans áttu sameiginlegt áhugamál, þau unnu bæði tónlistinni, en það er af og frá, að hún hafi lagt nokkuð að manni sínum í þeim efnum, því að Þórður var að upplagi mjög listhneigður og gat sér í skóla orð fyrir hæfileika á sviði söngs og leiklistar. — Einnig segir höfundur: „Sem umbótamaður hlaut hann (þ. e. Skúli Thoroddsen) að lenda i árekstri við rikjandi íhaldsöfl i landinu, en þó ekki sé beinlínis hægt að segja, að hann hafi verið seinþreyttur til vand- ræða, þá virðist mér margt benda til, að hann hefði ekki kosið, að í odda skærist sem raun varð á, heldur hafi aðrir, sem voru örari og æsingafyllri í lund, átt þátt í að etja honum út í vandræðin, og þá ef til vill ekki sizt kona hans, sem var óvenjulegur kvenkostur, en ör, heiftúðug og herská eins og skjaldmær" (bls. 73). Við þetta er það að athuga, að mjög hæpið er, að nokkur hafi átt þátt í því að etja Skúla út í vandræðin (þ. e. Skúlamálið), og algerlega er það órök- stutt, að þar hafi kona hans valdið miklu um, fyrir því er enginn stafur. — Rangt er það, að vinstri flokkurinn í Noregi hafi komizt til valda undir forustu Sverdrups árið 1882 (bls. 156), en hið rétta er, að það var ekki fyrr en 1884. Ég hefði viljað minnast á enn fleiri atriði í þessari sögubók Þorsteins, einkum ýmsar ályktanir hans, sem ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.