Saga - 1993, Blaðsíða 65
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
Machiavelli og lögmál
valdabaráttunnar
þessari ritgerð er ævi og umhverfi Niccolös Machiavellis (1469-1527) fyrst
ysf- Síðan er sú kenning um stjórnmál, sem við hann hefur verið kennd,
«*** 1 no*c'cra þætti og gagnrýnd. Staatsrcison er sú hugmynd, að til sé sér-
f sþórnmálasiðferði, rýmra en einkasiðferði. En erfitt er að reikna út af-
1 ýngar gerða sinna, og einkasiðferði er rýmra en oft er gert ráð fyrir. Real-
. ,V/,er sn skoðun, að ríki verði að miða við eigin hagsmuni, ekki hugsjónir,
a Þjóðastjórnmálum. Sú skoðun styðst við nokkur rök ólíkt hugmyndinni
Um Staatsrcison. Þá er sú krafa Actons lávarðar varin, að hlutverk sagnfræð-
sjá um, að þeir valdsmenn, sem ekki fá makleg málagjöld lifandi,
1 pau látnir. Enn fremur er vikið að skrifum nokkurra Islendinga um boð-
ap Machiavellis. Að lokum er dregin sú ályktun af lýsingu Machiavellis á
J rnmálum, að setja verði valdsmönnum strangar skorður með stjórnar-
ram, dreifingu valds og öðrum ráðum.
uPphafi sextándu aldar eftir Krists burð var Ítalía vígvöllur Norður-
veldanna. Landið var sundrað í fjölda smáríkja, sumra undir
þórn kaupmanna, svo sem Flórens og Feneyjar, annarra á valdi að-
anr>a, en einnig Kirkjuríkið á miðjum Ítalíuskaga og konungsrík-
NaPólí syðst á honum. Páfi, Spánarkonungur og Þýskalandskeisari
°ru Þa 1 bandalagi við nokkur ítölsk smáríki um að hnekkja áhrifum
kakonungs á Ítalíu, og var þetta bandalag kallað hið helga vegna
ahtöku páfa. Árið 1512 ákvað Bandalagið helga að koma Medici-
Ihnni aftur til valda í Flórens, en þaðan hafði hún hrökklast eftir
j^Uras Prakka í Ítalíu 1494. Kaupmannastjórnin í borginni féll, og
L stu foringjar hennar voru sendir í útlegð. Á meðal þeirra embætt-
ruanna, sem misstu stöður sínar við stjórnarskiptin, var Niccolö
f'ó t'la -S6m star^ar) ka®i á skrifstofu utanríkis- og varnarmála í
an ár og ferðast víða um Norðurálfuna í erindum heimaborgar
efti 3r ^ecl'c''æ,:tin treysti ekki þessum lýðsinna. Machiavelli hafði
Sem áður lifandi áhuga á stjórnmálum, en ekkert tækifæri til að
S/tG/i . -
' "inarit Sögufélags XXXI - 1993, bls. 63-106.