Saga - 1993, Blaðsíða 81
MACHIAVELLI OG LÖGMÁL VALDABARÁTTUNNAR
79
kjarnorkusprengjur til þess að eyða alræðisherrunum og liði þeirra.3'
Enn er lítill vafi á því, til hvers Machiavelli hefði ráðið. Hann hefði að
Vlsu varla notað siðferðileg rök eins og Russell, heldur sagt eitthvað á
þessa leið: Ef eitt ríki á vopn, sem óvinaríki þess á ekki, en mun
raðlega eignast, þá verður auðvitað ríkið strax að nota það, annars
yöur það hættunni heim. En flestir vestrænir menn eru sennilega
0sammála þeim Russell og Machiavelli. Þótt Russell hefði rétt fyrir
*er um það, að hið austræna alræði væri slæmt, reyndist það ekki
æ tulegt Vesturveldunum, eftir að Kremlverjar höfðu lagt undir sig
Austur-Evrópu og Vesturveldin öðlast nægilegan herstyrk. Kreml-
Verjar voru ekki ævintýramenn eins og Hitler. Hefði verið réttlætan-
egt að vega milljónir Rússa til þess að fella stjórn Stalíns? Hefði það
1 getað haft ýmsar ófyrirsjáanlegar afleiðingar til hins verra? Var
e verkefni Rússa sjálfra að fella stjórn Stalíns?
Mér er minnisstætt fyrsta ár mitt á Pembrokegarði í Oxford, þegar
e8 sat eina kvöldstund á háborði við hlið garðmeistara, the Master, Sir
eolfreys Arthurs. Hann hafði verið fulltrúi Breta í hjálendum þeirra á
u’uskaga, talaði serknesku og þekkti vel ráðamenn á þeim slóð-
Urn- Hann var meðal annars góðkunningi Múhatneðs Pahlavis Persa-
eisara, sem hrökklaðist baráttulaust frá völdum í ársbyrjun 1978. Sir
ekk' 're^ Sa§ði vlð m'8: //Bahlavi gerði stórkostlega skyssu. Hann lét
1 skjóta nægilega marga. Hann hefði átt að láta skjóta tíu þúsund
rnanns, og hefði það ekki nægt, þá hefði hann átt að láta skjóta tutt-
8U þúsund. Hann beitti ekki hernum." Ég gat þá ekki annað en
.Vkslast á ummælum meistara. Hér beitti hann Staatsrcison: Stjórn-
n^Iamönnum leyfðist það, sem einstaklingum var bannað. En rök Sir
reys voru ekki út í hött. Keisarinn fór frá, og við tók erkiklerk-
nnn Khomeini, sem lét drepa hundruð þúsunda, lagði landið í rústir
u8mfe11* Þjóðlífið í fjötra íslamsks trúarofstækis. Valið var hugsanlega
tv° kosti, áframhaldandi harðstjórn keisarans og fall tuttugu þús-
síð a ee*a ð§narsþórn erkiklerks og fall hundruða þúsunda. Ekki þarf
st^an að Iara mörgum orðum um það, að vestrænum lýðræðisríkjum
hætta af stjórn Khomeinis, en keisarinn hafði verið tryggur banda-
sá ^Glrra' Hyggjum þó betur að. Gallinn á rökum Sir Geoffreys er
' að irann vissi árið 1981, er ummæli hans féllu, hvernig Khomeini
31 Berti
rand Russell: Autobiogmphy. 1944-1967 (Unwin, London 1975), 508.-509. bls.