Saga


Saga - 1993, Blaðsíða 218

Saga - 1993, Blaðsíða 218
216 RITFREGNIR vopnum. Alltaf finnst mér hallast á verri veg málstaður Gissurar eftir því sem ég kynnist honum betur. Hörður tíundar ónákvæmni úttektarmanna og ber þær saman hverja af annarri í máli sem eflaust hefði mátt stytta með töflugerð eða einföldun texta, en þar í móti kemur að hér er heimildasafn mikið og gott öðrum til úrvinnslu og notkunar. Hann rekur gerð og aldur kirkjugripa og manni sýnist eins gott að úttektarmenn eru fallnir frá og að Hörður nær ekki til þeirra, aðrar eins skekkjur og hann ber upp á þá. Þó vandast málin stundum þegar verið er að rekja aldúr muna sem nú eru týndir. Hversu auðvelt er að segja að þetta mítur hafi orðið 200 ára en annað 50 ára þegar bæði eru týnd! Höfundur ályktar þó fremur en að skila auðu og tekur þannig faglega áhættu sem óneitanlega gerir bókina skemmtilegri lesningu. Þó er vissulega áhætta fólgin í slíku fyrir lesanda sem ekki getur alveg fellt dóma um réttmæti vinnu Harðar. Er honum alltaf treystandi? Er leyfilegt að spyrja svona eins og ég geri? Oft eru heimildir rýrar og stórt full- yrt, s.s. á bls. 99 þar sem fjallað er um patínur og fleiri dæmi mætti taka. Hann reynir að áætla verðmæti kirkjumuna sem er erfitt enda heimildir gloppóttar og setur í lokin upp töflur um það hve margt var til af hverju á hverjum tíma og hver aldur gripanna varð, en gerir það vitaskuld með fyrir- vara um götin í heimildunum. Þessi kafli er stórfróðleg úttekt og maður eltir hugsanir, vangaveltur og fyrirvara höfundar um blöðin en veltir því stund- um fyrir sér hvort ekki sé eytt meira púðri en góðu hófi gegnir á efnið sem til staðar er. En svo fer mönnum víst oftast þegar verið er að vinna verk í fyrsta sinn, þá þarf að fara víðar yfir en sporgöngumenn munu gera. Slík dæmi höfum við t.d. í \slenskum sjávarháttum. Og vitaskuld er hægara fyrir mig að gagnrýna en höfund að velja. Þó finnst mér með ólíkindum hvernig Hörður getur sett sig inn í svo ólík mál sem fornleifar, gripir og kirkjubyggingar eru. Kannski er hann á veikara svelli hér en í bókinni um kirkjur og fer þvi nákvæmar yfir til að vera viss um að allt sé talið. Næst kemur kafli Kristjáns um varðveittan skrúða og áhöld. Hann er greinilega að mestu samtíningur úr skrám Þjóðminjasafns, sem Kristján hafði unnið fyrir þetta verk og áður birtar greinar eftir hann. Kaflinn er ríkulega myndskreyttur litmyndum og svarthvítum myndum. Einnig eru taldir fram gripir sem nú eru í öðrum löndum. Um þetta eru fáar athugasemdir gerðar. Þeir eru óneitanlega' faglegar gerðir kaflarnir sem sérstaklega eru unnir fyrir þetta verk en hinir sem birtust í Stökum steinum eða ámóta ágætisritum. Myndabrengl hefur orðið í einu tilviki. Á bls. 141 er mynd af korpórals- húsi nr. 421 en ekki 11924 og öfugt á bls. 147. Þá er áfall að vita til þess að gripir gátu Iaskast á Þjóðminjasafni fyrr á árum (bls. 143 og víðar reyndar) og vonandi að sú tíð sé fjarri enda líklegt að það skrifist á tíða flutninga safnsins á fyrstu áratugum þess. Itarlega er fjallað um bríkina miklu (Ögmundarbrík) sem lenti í miklum hrakningum og nær eyðilagðist við það. Sú umfjöllun er eldri en umfjöllrm Sveinbjarnar Rafnssonar í Frásögum um fornatdarleifar frá árinu 1983, og hefði mátt einfalda kaflann hér enda koma í lok hans viðbætur þar sem vitnað er i skrif Sveinbjarnar. Líklega hefði eins mátt taka kafla hans upp hér og slepp3 frásögn Kristjáns sem að nokkru er úrelt vegna aldurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.