Saga - 1993, Blaðsíða 79
MACHIAVELLI OG LÖGMÁL VALDABARÁTTUNNAR
77
fnitt sterkar siðaskoðanir og var ófeiminn að láta þær í ljós.2h Spurn-
'ngin er hins vegar, í hverju siðferði hans sé ólíkt venjulegu siðferði.
Sumir svara,27 að siðferði Machiavellis sé sérstakt fyrir það að miðast
vjð hugsjónir Grikkja og Rómverja að fornu um hið góða líf, - samiíf
s)alfstæðra, hugrakkra, þróttmikilla einstaklinga í öflugu, óspilltu, en
tiltölulega fámennu ríki. Machiavelli hafi teflt hugsjón heiðninnar um
rnanndóm, virtú, fram gegn hinni kristilegu kröfu um manngæsku,
I'oíífn. Þessi skoðun er þó hæpin: Enginn hugsuður í Grikklandi hinu
forna eða Rómaveldi afsakaði og jafnvel lofsöng níðingsverk eins og
Machiavelli gerði. Aðrir telja, að munurinn á siðferði Machiavellis og
Venjulegu siðferði sé hinn sami og á stjórnmálasiðferði og venjulegu
s>ðferði. Þetta er einnig hæpið, því að líklega gerði Machiavelli sjálfur
engan slíkan greinarmun: Einstaklingum leyfðist eftir kenningu hans
sama og valdsmönnum. En ef til vill skiptir það ekki öllu máli.
hið
Hvort
sem skoðun Machiavellis sjálfs verður best lýst með greinar-
niuni á stjórnmálasiðferði og einkasiðferði eða ekki, er ekki um það
^e*lt, að þar er sögulegt gildi hans aðallega fólgið. Machiavellismi í
hefðbundnum skilningi er forvitnilegra umræðuefni en skoðun
Machiavellis sjálfs, vilji menn ekki sökkva sér niður í endalausar
Prætur um merkingu orða og ætlun höfunda. Slíkur machiavellismi
er 1 fæstum orðum sú skoðun, sem miklu fleiri hafa fylgt í verki en
°rði, að í stjórnmálum verði að miða við beinharðar staðreyndir frem-
Ur en hugsjónir, að tilgangurinn helgi þar nánast öll tæki, að spyrja
eri leikslokum, ekki leikreglum, að stjórnmálamönnum leyfist
stnndum að brjóta lögmál, sem einstaklingum beri að fylgja. Þetta er
valdhyggja, raunsæisstefna í stjórnmálum, útreikningasiðferði. Tvö
°rð 'ýsa sl*'kum machiavellisma best: Staatsriison er sú skoðun,
rettindi einstaklinga og almenn siðalögmál verði stundum að víkja
'Vnr hagsmunum ríkisins, og Realpolitik sú kenning, að í alþjóða-
st)órnmálum skuli ríki aðeins standa vörð um eigin hagsmuni.28
26 .
visu telja sumir, þar á meðal Leo Strauss, að Furstinn sé á hálfgerðu dulmáli,
Par eð Machiavelli hafi ekki þorað að segja allt, sem í huga hans bjó, af ótta við
27 13 . kirkjuna og önnur máttarvöld.
Sí>iah Berlin: „The Originality of Machiavelli" í Against the Current (Oxford Uni-
28 þCrS117 Press, 1981), 45. bls. Sbr. líka Quentin Skinner: Machiavelli.
ess má til dæmis geta, að bók eftir þýska sagnfræðinginn Meinecke, Die ldee der
sriison in der neueren Ceschichte (2. útg., Múnchen 1927), var þýdd á ensku sem
Staat:
Machiavt
’elliamsm (Routledge and Kegan Paul, London 1957).