Saga - 1993, Blaðsíða 300
298
HÖFUNDAR EFNIS
Ginwar F. Guðmundsson, f. 1952. Stúdent frá MR 1971. BA-próf frá HÍ 1976.
Cand. mag. próf í sagnfræði frá sama skóla 1979. Próf í uppeldis- og kennslu-
fræði frá HÍ 1982. Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 1981-82
og Fjölbrautaskólann í Garðabæ frá 1982. Rit: Eignnrlinhl a afréttum og almenn-
ingum: Sögulegt i/firlit (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 4, 1981), Kapólskt trúboð á
íslandi 1857-1875 (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 17, 1987) Inrðabók Árna Magn-
ússonar og Páls Vídalins XII, Atriðisorðaskrá (1990). Útgefandi: ]arðabók Árna
Magnússonar og Páls Vídalíns XIII. Fylgiskjöl (1990).
Hannes H. Gissurarson, í. 1953. Stúdent frá MR 1972. BA-próf í sagnfræði og
heimspeki frá HI 1979. Cand. mag. próf í sagnfræði frá sama skóla 1982.
Doktorspróf (D. Phil.) í stjórnmálafræði frá University of Oxford 1985.
Stundakennari við MR 1973-79. Framkvæmdastjóri Stofnunar Jóns Þorláks-
sonar frá 1983. Lektor í sagnfræði við HI 1985. Lektor í stjórnmálafræði við
HÍ frá 1988, dósent frá 1992. Ritstjóri Frelsisins 1980-85. Félagi í Mont Pelerin-
samtökunum frá 1984. Rit: Hai/eks Conservative Liberalism (New York 1987),
Markaðsöfl og miðstýring (1988), Fjölmiðlar nútímans (1989), Sjálfstæðisflokkurinn í
sextíu ár (1989), Fiskistofnarnir við ísland: Þjóðareign eða ríkiseign? (1990), lslnnd.
Arvet frán ThingveUir (Stockholm 1990), Frjálshyggjan er mannúðarstefna, erindi
oggreinar 1986-1992 (1992) og ]ón Þorláksson forsætisráðherra (1992).
Helgi Þorláksson, f. 1945. Doktorspróf frá HÍ1992. Sjá að öðru leyti Sögu 1992.
Ingólfur V. Gíslason, f. 1956. Stúdent frá MK 1956. BA-próf í stjórnmálafræði
frá HÍ 1981. Doktorspróf (fil. dr.) í félagsfræði frá háskólanum í Lundi 1990.
Kennari við háskólann í Lundi 1988-90. Vinnur frá 1991 að ritun á sögu Iðju,
félags verksmiðjufólks. Rit: Enter the Bourgeosie. Aspects of the Formation and
Organization of Icelnndic Employers 1894-1934 (doktorsrit, Lund 1990).
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, f. 1954. Stúdent frá MA 1975. BA-próf í sagnfræði
og uppeldisfræði frá HI 1979. Próf í uppeldis- og kennslufræði frá sama
skóla 1980. Cand. mag. próf í sagnfræði frá HÍ 1983. Doktorspróf (Ph.D) frá
kennaramenntunardeild Wisconsinháskóla í Madison, Bandaríkjunum 1991.
Kennari í grunn- og framhaldsskóla 1982-86. Deildarstjóri ökunámsdeildar
Umferðarráðs frá 1992. Rit: Úr sögu KFÍ. (1980), Menntakerfi i mÓtun. (1983), 2.
útg. 1984, Að vera kennari. (1987), The Formation of Educational Reform as a
Social Field in Iceland and the Social Strntegies of Educationists, 1966-1991 (dokt-
orsrit, 1991). Fræðigreinar í erlendum tímaritum á ensku og spænsku.
]ón Þ. Þór, f. 1944. Stúdent frá MA 1964. Cand. mag. í sagnfræði frá HÍ 1972.
Doktorsnám í sagnfræði í Svíþjóð. Stundakennari við MR 1968-71. Kennari
og bókavörður við MT (MS) 1974-81. Stundakennari við HÍ um árabil frá
1983. Vann að ritun sögu ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna á vegum
Sögufélags ísfirðinga 1979-89. Vinnur að ritun sögu Grindavíkur frá 1992.
Rit: Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916 (1982), Saga ísafjarðar og Eyrarhrepps
hins forna I—IV (1984-90) og Landhelgi íslands 1901-1952 (Ritsafn Sagnfræði-