Saga - 1993, Blaðsíða 69
MACHIAVELLI OG LÖGMÁL VALDABARÁTTUNNAR
67
lýðstjórnar. Gerðist hann skjótt einn helsti ráðgjafi og trúnaðarmaður
Soderinis fánabera og fór með hermál og utanríkismál. Næsta hálfan
annan áratug kynntist Machiavelli hinu flókna valdatafli á Ítalíuskaga
°8 1 Norðurálfunni sem þátttakandi ekki síður en áhorfandi: Þótt
borgríkið Flórens væri aðeins peð í þeirri refskák, var það mikilvægt
P°ð' því að það var auðugt og fjölmennt. Eitt mikilvægasta verkefni
Machiavellis var að reyna að leggja Pisa aftur undir Flórens, en Karl
VIII Frakkakóngur hafði veitt borginni sjálfstæði í hinni örlagaríku
suðurför sinni 1494. Fannst Flórensbúum þetta miklu varða, því að
lsa stt)ð við Arnofljót, sem tengdi Flórens við sjó. Til þess að vinna
rgina aftur beitti Machiavelli málaliðum, en þeir voru margir
liltækir á Ítalíu, enda kaupmenn og aðrir borgarbúar lítt hneigðir til
rnaðar. Þótti honum reynslan af málaliðum ekki góð, eins og síðar
°m fram í Furstanum. „Því að þeir eru sundurlyndir, agalausir og
°trúir, harðvítugir gagnvart vinum, blauðir gagnvart féndum. Þeir
ottast ekki guð né halda trúnað við menn," skrifar Machiavelli.4 Taldi
1ann, að ekkert ríki gæti treyst erlendum málaliðum, heldur yrði það
a koma sér upp her eigin borgara. Vann hann að því að skipuleggja
°8 þjálfa slíkan borgaraher í Flórens. Machiavelli fór einnig í margar
endiferðir á vegum borgar sinnar og hitti við þau tækifæri ýmsa
Vnldarnestu rnenn Norðurálfunnar á þeirri tíð. Voru þeir misjafnir
m|<>8- Álexander VI Borgia, sem sat á páfastóli um aldamótin 1500,
samviskulaus maður og valdasjúkur, sem átti eins og fleiri páfar
0rn þrátt fyrir skírlífisheit guðsmanna. „Það hefur aldrei verið til
maður leiknari í fortölum né reiðubúnari að sverja eiða að því sem
var staðráðinn í að svíkja," segir Machiavelli í Furstanum.5
hann
"Blekk
Klngar hans báru samt alltaf tilætlaðan árangur, því hann
gjorþekkti þessa hlið mannlífsins." Júltus II, sem varð páfi skömmu á
aði'r ^exanc!er' var litlu betri: Hann hafði miklu meiri áhuga á hern-
en góðum siðum. Maximilian af Habsborg var um þessar mundir
y an ^ms heilaga, rómverska ríkis þýskrar þjóðar (sem háðfuglinn
a‘rc sagði raunar síðar, að væri ekki heilagt, rómverskt eða ríki).
H VðlHl fincxrnr xriri Ui ínn«cf 1 í ff 4-11 1 11YI lionrv
Keisari
velli dvaldi tvisvar við hirð hans, en fannst lítt til um hann:
Væri dulur um of og tvílráður og ætti það til að breyta skyndi-
4
5
Furstinn,
Furstinn,
12. kafli, 58.-59. bls.
18. kafli, 82. bls.