Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 40

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 40
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201040 KennSla Um orðHlUta eyKUr orðSKilning nemenda á yngSta Stigi grUnnSKÓlanS prófin lögð fyrir alla nemendur, fyrst í vikunni eftir að inngripunum lauk og svo aftur þremur mánuðum síðar. Annað prófanna, skilgreiningar á bullorðum, var lagt fyrir einstaklingslega og tók sú fyrirlögn um tuttugu mínútur. Prófið sem metur skilning á afleiddum raunorðum var aftur á móti lagt fyrir í litlum hópum tveimur dögum seinna og tók það um fimmtán mínútur. Kennsluíhlutun Kennt var í fimm kennslustundir, klukkustund í hvert sinn. Byggt var á sömu aðferð og notuð var í rannsókn Nunes og Bryant (2006) þar sem börn eru beðin um að leysa munnleg verkefni sem miða að því að auka skilning þeirra á orðmyndun og getu þeirra til þess að greina orð niður í orðhluta. Verkefnin voru útbúin í Powerpoint og samanstanda af litríkum myndum, orðum og setningum sem börnin skiptast á að bregðast við, eftir að hafa rætt þær sín á milli og við kennarann. Kennslan fór fram í fjögurra til sex barna hópum og var alltaf í höndum umsjónarkennara barnanna. Þeir höfðu allir fengið hálfs dags þjálfun í notkun kennsluefnisins áður en kennslutímabilið hófst. Í fyrstu kennslustund er fjallað um samsett orð. Markmiðið er að börnin skilji að orð eru oft búin til úr fleiri en einum hluta (orði) og að merking þeirra breytist eftir því hvernig þeim er raðað saman. Þeim eru sýndar tvær myndir, t.d. af sól og hatti, og beðin um að hugsa um af hverju þær eru. Því næst eru þau beðin um að reyna að búa til lengra orð (sólhattur) með því að skeyta orðunum tveimur saman. Kennarinn og börnin ræða svo fleiri orð sem mögulega væri hægt að gera það sama við. Að aflokinni fyrstu kennslustund eru börnin kynnt fyrir orðflokkum. Þeim er kennt að flokka orð eftir því hverju þau lýsa, að nefna helstu orðflokkana og búa til nafnorð úr sögnum með því að bæta viðskeytum aftan við þau. Verkefnin eru þrenns konar. Í fyrsta verkefninu sjá börnin setningu sem í vantar eitt orð (t.d. „við sáum ________ í bænum“). Eftir að kennarinn les setninguna upphátt birtast svo þrjú orð ásamt lýsandi myndum fyrir neðan (t.d. bíll, tölva, syngja) og eiga börnin að ræða sín á milli hvaða orð gætu mögulega passað inn í setninguna. Eftir að svar hefur verið gefið ræða allir saman um hvers vegna sum orðin passa en önnur ekki (t.d. að orðið verður að vera um hlut eða að orðið verður að vera eitthvað sem við gerum). Markmiðið er að börnin hugsi um mismunandi gerðir orða og hvað það er sem gerir þau ólík. Börnunum eru svo smátt og smátt kynnt nöfn helstu orðflokkanna (nafnorð, sögn, lýsingarorð). Í næsta verkefni eru börnin beðin um að koma með dæmi um orð úr ólíkum orð- flokkum. Þeim eru sýnd fjögur orð (t.d. kýr, steinn, bók og taska) og þau beðin að íhuga hvers konar orð þetta séu og koma með dæmi um fleiri slík. Þriðja og síðasta verkefnið gengur svo út á að búa til nafnorð með því að bæta viðskeytum aftan við sagnir. Þeim eru sýndar setningar ásamt myndum (eins og t.d. „a person who cleans is a clean____“) og eiga svo að velja á milli endinganna „-er“ og „-ist“. Í þriðju kennslu- stundinni er farið í sams konar verkefni, að viðbættum fleiri viðskeytum. Fjórða kennslustundin fjallar um forskeyti sem gefa orðum andstæða merkingu (eins og t.d. forskeytið „un-“ í orðinu „unhappy“) og ganga verkefnin út á að skeyta réttu forskeyti framan við orð sem birtist á skjánum. Einnig er farið yfir viðskeytin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.