Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 43

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 43
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 43 frey Ja B i rg iSdÓtt i r Í töflunni sést að lítill munur var á meðaltölum hópanna tveggja áður en inngripin hófust, en báðir gátu svarað um helmingi atriðanna á prófinu rétt. Líkt og áður hækkuðu skor kennsluhópsins talsvert í kjölfar kennslutímabilsins meðan skor samanburðar- hópsins héldust svo til óbreytt. Eins og fyrr voru breytingarnar á meðaltölum hópanna kannaðar frekar með 3 (fyrir- lögn: 1, 2, 3) x 2 (hópur: kennsluhópur, samanburðarhópur) dreifigreiningu fyrir endur- teknar mælingar þar sem tekið var tillit til aldurs. Megináhrif fyrirlagnar voru ekki marktæk, en marktæk samvirkni kom fram á milli fyrirlagnar og hóps. T-próf með Bonferroni-leiðréttingum sýndu að meðaltal kennsluhópsins hækkaði marktækt á milli fyrirlagnarinnar sem átti sér stað fyrir inngrip og þeirrar sem gerð var tveimur vikum á eftir t(9)=2.6, p<0.05, en hélst óbreytt þremur mánuðum síðar. Engar breyt- ingar urðu á meðaltölum samanburðarhópsins á milli fyrirlagnanna þriggja. umræða Í þessari fyrstu athugun var kannað hvort fræðsla um orðhluta og hlutverk þeirra í orðmyndun myndi auka hæfni barna í fyrsta og öðrum bekk í grunnskóla til þess að álykta um merkingu orða. Niðurstöðurnar bentu til þess að svo sé. Áður en kennslan hófst gátu börnin í báðum hópum borið kennsl á um það bil helming raunorðanna að meðaltali og skilgreint á milli 20 og 25% orðanna á bullorðaprófinu. Eftir að kennslu- tímabilinu lauk gátu aftur á móti börnin sem hlotið höfðu kennslu um orðhluta skil- greint 64% bullorðanna og báru kennsl á 68% raunorðanna. Samanburðarhópurinn tók engum framförum við lausn hvorugs prófsins. Þetta eru mjög uppörvandi niður- stöður og sýna að þrátt fyrir að skilningur ungra barna á orðmyndun sé aðeins á frum- stigi er mögulegt að auka þann skilning með kennslu um orðhluta og hafa þannig áhrif á getu þeirra til þess að finna út hvað ókunn orð merkja. Svipað var uppi á teningnum þegar athugað var hversu lengi áhrifa inngrip- anna gætti. Þremur mánuðum eftir að kennslunni lauk (fyrirlögn 3) var frammistaða kennsluhópsins í báðum orðskilningsprófunum marktækt betri en hún var áður en kennslutímabilið hófst, en meðaltal samanburðarhópsins hélst nánast óbreytt meðan á rannsókninni stóð. Þess ber þó að geta að börnin í samanburðarhópnum tóku óvæntum framförum við skilgreiningu bullorða á milli fyrirlagnar 2 og 3, þó enn væri frammistaða þeirra mun lakari en frammistaða kennsluhópsins. Þau gátu nú skil- greint tæplega fimm orð í stað þeirra tveggja sem þau gátu skilgreint í fyrirlögnunum á undan. Þessa hækkun á meðtaltali samanburðarhópsins má trúlega að hluta rekja til endurtekningaráhrifa, en einnig er mögulegt að börnin hafi rætt prófið sín á milli og jafnvel við kennarann sinn. Í fyrstu athugun var þátttakendum kennt í litlum hópum við staðlaðar aðstæður utan kennslustofunnar. Lokatakmarkið hlýtur þó ætíð að vera að kennsla skili árangri, ekki aðeins þegar hún fer fram við slíkar kringumstæður, heldur einnig þegar hún er þáttur í venjulegu bekkjarstarfi. Megintilgangur seinni hluta rannsóknarinnar (athugun 2) var að kanna árangur inngripanna þegar þau eru notuð við kennslu heils bekkjar og felld að daglegu kennsluskipulagi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.