Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 73

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 73
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 73 m a r Í a S t e i n g r Í m S d Ót t i r öðlast í grunnnámi sínu og byggja ofan á með reynslu í daglegu starfi með nemendum, í samstarfi við aðra kennara, auk ígrundunar um eigið starf og með frekara námi. Þessi reynsla býr með kennurum, er oft aðeins huglæg og kennurum ómeðvituð eða dulin, en þeir grípa þó til hennar við margar þær ákvarðanir og athafnir sem þeir beita í starfi sínu (Schön, 1996). Sigrún Aðalbjarnardóttir (2007) telur að mikilvægur hluti þess að þroskast og læra í starfi sé að leitast við að skoða sjálfan sig, meta það sem fram fer í kennslunni með það í huga að bæta sig sem kennari til hagsbóta fyrir nemendur. Með öðrum orðum, kennari þarf að vera rannsakandi í sínu eigin starfi og líta í eigin barm. Slíka ígrundun telur Sigrún mjög mikilvæga, hvort sem kennarinn ígrundar með sjálfum sér eða með öðrum, þar sem hún leiðir til þess að hann hugsar um starf sitt og leggur sig fram um að orða hugmyndir sínar. Þannig telur Sigrún að kennarinn eflist í starfi og verði öruggari í kennslu sinni, jafnt gagnvart sjálfum sér, nemendum, samstarfsmönnum og foreldrum. Svipaðar skoðanir koma fram hjá Darling-Hammond og Richardson (2009) sem leggja áherslu á að nám og starfsþroski kennara sé samofinn starfi þeirra á vettvangi. Í því skyni sé mikilvægt fyrir kennara að takast á við nýja þekkingu og reyna nýjar leiðir. Kennarar þurfa að fá tækifæri til að framkvæma hluti sjálfir og rýna í það hvernig til tókst. Samvinna, félagastuðningur og traust milli kennara er talið mikilvægt fyrir starfsþroskaferli þeirra því að í samstarfi við aðra fá þeir tækifæri til að lýsa því sem fram fer, ræða um það og ígrunda. Þannig verða meiri líkur á að kennarar öðlist kjark til að þora að mistakast, læra af reynslunni og reyna aftur. Talið er að slík vinnubrögð kennara styrki fagmennsku og sjálfsöryggi þeirra. Bandura (1994) skilgreinir hvernig faglegt sjálfstraust (e. self-efficacy) hefur áhrif á einstakling, tilfinningalega líðan hans, hugsun hans, örvun hans til framkvæmda og hvernig hann telur frammistöðu sína verða. Með faglegu sjálfstrausti á Bandura (1997) við mat einstaklingsins sjálfs á getu sinni til þess að inna af hendi ákveðin verkefni við tilteknar aðstæður. Matið byggist á fjórum þáttum: Reynslu sem skapar leikni, góðum fyrirmyndum, sannfæringarkrafti annarra og sjálfsvitund. Hann telur að sterkt faglegt sjálfstraust auki vellíðan og efli einstaklinginn á margvíslegan hátt og að þeir sem búa yfir sjálfstrausti eigi auðveldara með að kljást við erfið viðfangsefni. Þeir séu tilbúnir að læra af mistökum og mótlæti. Hins vegar sé því öfugt farið með þá sem búa yfir litlu faglegu sjálfstrausti. Woolfolk Hoy (2004) hefur lagað kenningar Bandura sérstaklega að kennurum og er sammála honum um að faglegt sjálfstraust byggist á mati einstaklings á eigin getu en ekki annarra og að það geti breyst verði breyting í starfi kennarans. Fram kemur hjá honum og Woolfolk Hoy og Burke-Spero (2005) að tengsl séu milli sjálfstrausts kennara og mikilvægra þátta í skólastarfi, svo sem hvernig nemendum vegnar í námi, aðferða kennara við bekkjarstjórnun og á hvern hátt þeir tileinka sér nýjar kennslu- aðferðir. Rannsóknir hafa sýnt að nýir kennarar þurfa þrjú til fjögur ár til að öðlast hæfni í kennarastarfinu (e. competence) og enn fleiri ár til að ná afburðahæfni (e. expert) (Berliner, 1992; Feiman-Nemser 1983; Hammerness o.fl., 2005; Weiss, 1999). Enn fremur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.