Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 124

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 124
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010124 StarfSánægJa framHaldSSKÓlaKennara viðurkenningar í starfinu en að margra áliti eru stjórnendur og samkennarar sparir á hrós. Stjórnendur fylgjast lítið með starfi kennarans og að sögn kennara er viðurkenning skólastjórnenda á störfum þeirra oft byggð á umsögn annarra, t.d. nemenda eða foreldra. Þessar niðurstöður eru samhljóða íslenskum rannsóknum á kennarastarfinu (Sjá t.d. Anna Þóra Baldursdóttir, 2000; Oddný Harðardóttir, 2001; Sólveig Karvels- dóttir, 2002) sem sýna að kennarar fá ekki næga uppörvun og hvatningu frá skóla- stjórnendum. Athyglisvert er að sumir viðmælenda töldu sig ekki þurfa neina sérstaka viður kenningu frá stjórnendum eða nemendum en töldu sig skynja það vel innra með sér hvernig til hefði tekist með kennsluna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna einnig að kenningar Herzberg o.fl. (1959) um ytri og innri áhrifaþætti starfsins koma að nokkru leyti að góðum notum við greiningu áhrifaþátta starfsánægju framhaldsskólakennara á Íslandi. Þættir í starfi kennara eins og sjálfræði, fagmennska, ábyrgð og viðurkenning falla vel að líkani Herzberg um innri hvatningarþætti er leiða til starfsánægju. Að vísu sýna niðurstöðurnar að samskipti geti bæði ýtt undir starfsánægju og vandamál. Í viðtölunum kom fram að ytri þætti í starfsumhverfi kennaranna, eins og kjaramál, aðbúnað á vinnustað og samskipti við stjórnendur og samstarfsfólk, nefndu viðmælendur fremur í tengslum við óánægju í starfi en ánægju, meðan innri hvatningar- þættirnir, persónulegur þroski, ábyrgð, sjálfræði og árangur, tengdust fremur um- ræðum þeirra um starfsánægju. Sama má segja um umræðu þeirra um samskipti við nemendur, sem við leggjum til að verði talin til innri hvatningarþátta. Ljóst er á þessari rannsókn að greina þarf eðli samskipta betur en gert hefur verið til að unnt sé að staðsetja þau sem ytri eða innri hvatningarþátt. Samskipti kennara innbyrðis og samskipti kennara og stjórnenda eru samkvæmt rannsókn okkar greini- lega ytri þættir og koma heim og saman við líkan Herzberg o.fl. (1959). Samskipti kenn- ara og nemenda eru hins vegar annars eðlis eins og fram kemur í niðurstöðum þessarar greinar. Persónubundnir þættir í fari kennara, eins og samskiptahæfileikar, starfs- reynsla, áhugi og fagmennska, virtust eiga þátt í að skapa, móta og viðhalda jákvæðum tengslum þeirra við nemendur. Þegar kennurum tókst að mynda þessi jákvæðu tengsl við nemendur skilaði það sér í aukinni starfs ánægju þeirra. Við sköpun og mótun jákvæðra tengsla við nemendur fundu viðmælendur til innri umbunar. Jákvæðar tilfinningar þeirra tengdust því að ná árangri í samskiptum sínum við nemendur. Samkvæmt kenningu Herzberg o.fl. (1959) leiðir persónulegur árangur í starfi til raun- verulegrar starfsánægju vegna þess að starfsmaður fullnægir starfstengdum þörfum sínum. Árangursríkt starf hans verður þannig auðgandi upplifun og hann finnur til innri umbunar. Þetta kom skýrt fram í viðtölum við íslensku framhaldsskólakennar- ana. Eiginleg og raunveruleg ánægja þeirra byggðist á því að þeir gátu nýtt persónu- lega eiginleika sína, hæfni og þekkingu til árangurs í samskiptum við nemendur. Þessi gildi, sem viðmælendur töldu nauðsynleg til að byggja upp jákvæð tengsl við nemendur, eru í samræmi við niðurstöður Jónu Guðbjargar Torfadóttur og Hafdísar Ingvarsdóttur (2008), Sigrúnar Aðalbjarnardóttur (2007) og Hafdísar Ingvarsdóttur (2004) um samskipti kennara og nemenda. Á grundvelli viðtala við framhaldsskóla- kennarana er auk þess hægt að taka undir með Evans (1998) um að raunveruleg starfs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.