Ný saga - 01.01.1989, Síða 31

Ný saga - 01.01.1989, Síða 31
Gunnar Karlsson „ÉG ER AÐ GEFA ÞJÓÐINNI SÖGU...“ Gunnar Karlsson, prófessor við Háskóla íslands, hefur á undanfömum árumfengist við að skrifa sögukennslubœkur fyrir grunn- og framhaldsskóla hérlendis. Er nú svo komið að bcekur sem hann hefur samið einn eða í samvinnu við aðra spanna ncer alla pá íslands- sögu sem kennd er á þessum skólastigum. Okkur lék forvitni á að kynnasl viðhorfum hans til þessara skrifta og lögðum fyrirhann nokkrar sþumingar. En áður en við gefum Gunnari orðið er vert að k)’nna þœr bœkur sem hér um rceðir: Fyrir grunnskóla: Sjálfstœði íslendinga I-III, Rvk. (Náms- gagnastofnun) 1985, 1986 og 1988. Þessar bækur fjalla um sögu íslands frá þjóðveldisöld til þeirrar tuttugustu. Fyrir framhaldsskóla: Upp- runi nútímans. Kennslubók í íslandssögu eftir 1830, Rvk. (Mál og menning) 1988. Bókin er skrifuð í samvinnu við Braga Guðmundsson, menntaskóla- kennara á Akureyri. Samband við miðaldir. Námsbók í íslandssögu til siða- skipta og sagnfrceðilegum að- ferðum, Rvk. (Sögufræðslusjóð- ur) 1988. Bókin er byggð á efni sem nemendur Gunnars skrif- uðu í tveimur námskeiðum um kennsluefni í íslenskri miðalda- sögu. Gunnar hefur síðan sam- ræmt og endurbætt efnið og komið því í núverandi mynd. PRÓFESSOR SKRIFAR KENNSLIBÆKIJR Hvemig stendur á því að þrófessor við Háskóla íslands tekur sér jyrir hendur að skrifa fslandssögu fyrir gmnn- og framhaidsskóla? Það bráðvantaði nýjar bækur, greinin var víða í mestu órækt í skólunum, óvinsæl og lítils Gunnar hóf að skrifa Sjálfstæði ísiendinga til að fá dóttur sinni áhugavert lesefni. metin. Fyrst kvartaði ég lengi yfir þessu, bæði á prenti og í samtölum við fólk. Svo rann það smám saman upp fyrir mér að það væri hlutverk mitt sem prófessors í greininni að gera það sem gera þyrfti til úrbóta. Ég hef komist á þá skoðun að háskólakennarar eigi að liugsa um fræðigrein sína í þjóðfélag- inu eins og einn samfelldan akur sem þeirra hlutverk sé að rækta. Þá verða þeir að gera hvað sem gera þarf til þess að hún þrífist og komi að gagni. Háskólakennari sem hefði verið verkstjóri í eðlinu hefði kannski komið einhverjum öðrum af stað að bæta úr kennslubóka- skortinum, og það gæti auðvit- að verið eins gott. En ég lief allt- af verið vondur verkstjóri, og því fór ég af stað að prófa að skrifa sjálfur. Þá komst ég að því að mér þótti þetta bráð- skemmtileg iðja og vitsmuna- lega ekkert minni ögrun en venjuleg fræðiritun. Hitt er svo annað mál að mér hefur ekki gengið vel að fá neinn tii að viðurkenna hiklaust og al- mennilega fyrir hönd Háskól- ans að það sé rétt hjá mér að verja rannsóknartíma mínum í Svo rann það smám saman upp fyrir mér að það væri hlutverk mitt sem prófessors í greininni að gera það sem gera þyrfti til úrbóta. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.