Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 66

Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 66
Vesturheimsferðir, mjög tímabært úrræði í ofsetnu landi. Landið ofsetið af fullorðnu fólki sem aldrei fyrr. unga fólkið ekki reiðubúið að pipra langt fram á fertugsaldur í óvissri von um jarðnæði. Þess í stað er samdrætti byggðar mætt með brottflutningi fólks úr hér- aðinu. Á sama hátt, raunar, og eldri kynslóðin í þessum landshluta var sjálf að talsverðu leyti aðflutt, einmitt fólk sem ekki hafði unað hinum þröngu tækifærum í heimabyggð sinni. Eftir 1870 hefjast Vestur- heimsferðir, mjög tímabært úr- ræði í ofsetnu landi. Og þær eru einmitt mestar af Norðaust- urlandi, einkum fyrsta kastið. Þar koma að vísu til ýmsar sögu- legar tilviljanir, allt frá eldgos- um ofan í einstaklingsframtak. En einber tilviljun er það þó ekki að Ameríka höfðar sterkast til þeirra sem þegar höfðu sýnt að þeir vildu frekar hleypa heimdraganum en sætta sig við mjög þrönga úrkosti um at- vinnu og hjúskap. Því síður er það tilviljun að sölumönnum Vesturheims varð nauðalítið ágengt á Suðurlandi þar sem fólk var gamalvant þröngbýli og jarðnæðisskorti og hafði sætt sig við að mæta honum með háum hjúskaparaldri. Við næsta manntal, 1880, eru heimilin ögn farin að minnka (7,4 í heimili að jafnaði í stað 7,5 árið 1870), og virðist þá öllu rýmra um fólk í landinu. En mælikvarðinn villir; það var aðeins barnafjöldinn sem farinn var að minnka vegna minnk- andi frjósemi. Af fullorðnu fólki var landið ofsetið sem aldrei fyrr, enda hafði aldrei verið svo margt fólk einhleypt, bæði yfir og undir þrítugu og af báðum kynjum. Breytingin kemur ekki síst fram á Suðurlandi þar sem hjúskaparaldur var þó ærið hár fyrir; þar er að verða undan- tekning að karlmaður sé í hjú- skap yngri en þrítugur. Hjú- skaparhlutföllin á Norðaustur- landi lækka nú einnig til muna, sem kannski kemur á óvart. En skýringin mun vera sú að margt fólk hafi farið til Ameríku trúlof- að eða nýgift og það séu þeir þolinmóðari sem eftir sitja. Það er ekki fyrr en á níunda áratugnum sem stórfelldar Vest- urheimsferðir, ásamt nokkurri atvinnuþróun við sjávarsíðuna, gera íslendingum aftur kleift að stofna til hjúskapar öllu yngri að jafnaði en verið hafði um skeið, og það þrátt fyrir afleitt árferði og þrengingar í land- búnaði. Enn sem fýrr sker Norðausturland sig úr með há hjúskaparhlutföll, arfleifð „Klon- dikesins" fyrr á öldinni. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.