Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 87

Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 87
Ein ástæða þess að heimilda- myndagerð hefur ekki verið stunduð af meiri þrótti en raun ber vitni er vafalaust kostnaður- inn sem henni er samfara; sé í stórt ráðist dugar ekki að tala um hundruð þúsunda heldur milljónir króna. Svo eru oftast ekki miklir möguleikar á að selja framleiðsluna fyrir viðun- andi verð. Varðandi það verk sem hér hefur verið rætt um, þá þarf undirritaður sjálfur að kosta undirbúning við gerð myndarinnar, t.d. myndasöfnun og ljósmyndun. Hins vegar er unnið að sjálfri gerð mynd- bandsins innan Kaupmanna- hafnarháskóla og stendur skól- inn straum af þeim kostnaði. Sá kostnaður sem kemur í hlut höfunaar er þó verulegur. Tekj- ur sem hugsanlega fást fyrir sölu á verkinu skiptast á milli höfundar og skólans. SVÖRUM KALLI TÍMANS Nú fer notkun hvers konar myndefnis ört vaxandi eftir margra alda yfirráð hins ritaða máls. Mikilvægt er að sagn- fræðingar sinni kallinu og taki þátt í þeirri þróun sem á sér stað. Þar að auki er ljóst að kost- ir þess að nota myndmál við miðlun sagnfræðiefnis eru margvíslegir og er fráleitt ann- að en að nýta sér möguleika þess. Með notkun myndefnis verður sagan „raunverulegri" og hefur meiri áhrif á móttak- andann. Auk þess er myndmál- ið í mörgum tilvikum miklu betur fallið til frásagnar; ein mynd getur oft betur greint frá atburðum en löng rituð lýsing. Óskandi er að farið verði að sinna þessum þætti betur, ekki síst innan Háskóla íslands, og sköpuð aðstaða þar til þess að unnt sé að nota þennan miðil meira en gert hefur verið hing- að til. Reyndar hefur orðið vart við vaxandi áhuga á heimilda- myndagerð á undanförnum árum. Má þar nefna heimilda- myndir tengdar ritun Iðnsögu íslendinga, myndir um sögu sjávarútvegs, heimildamynd um sögu Korpúlfsstaða o.s.frv. LOKAORÐ Hér hefur í stuttu máli verið skýrt frá tilraun til þess að miðla sagnfræðiefni fyrst og fremst með myndum og hvatt til þess að sagnfræðingar og aðrir sem vinna í tengslum við þá grein nýti sér myndmál betur en hingað til hefur verið gert. TJm leið er í þessu fólgin áskorun um að dregið verði úr notkun mynda til skreytingar eins og al- gengast hefúr verið hingað til en myndum leyft að njóta sín sem sjálfstæðum heimildum við miðlun á sögulegu efni. Það verkefni sem hér hefur verið skýrt frá felur í sjálfu sér ekki í sér margar nýjungar ef betur er að gáð; að nota „kyrr- myndir" sem uppistöðu í „hreyfimynd“ er daglegt brauð í fjölmiðlun. Nýjungin felst í því að nýta þennan möguleika í sagnfræði og að nota gamlar samtímaljósmyndir sem uppi- stöðu við að endurgera sögu- legan veruleika. Uppstilling. Það er víst óhætt að útiloka að þessi mynd sé augna- bliksmynd; hún ersvo greinilega uppstillt. A.m.k. konurnarhafa haft fyrir því að laga sig til áður en myndin var tekin. Myndin getur nýst ágætlega þegar rætt er um verkaskiptingu milli kynja. Hins vegar gengi tæplega að taka klæðnað fólksins sem dæmi um daglegan klæðnað vinnufólks um aldamót. Dregið verði úr notkun mynda til skreytingar en myndum leyft að njóta sín sem sjálf- stæðum heimildum. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.