Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 88

Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 88
Halldór Bjarnason STÓRFYRIRTÆKI OG STRÍÐSGRÓÐI Athugun á tekjuhæstu fyrirtækjum í Reykjavík 1940—1952 / Afjórða áratugnum grúfði kreppan yfir landsmönn- l um og drap atvinnulíf í dróma, en ríkisstjórninni reyndist erfitt að hleypa lífi í at- vinnustarfsemi og útflutning.1 Á árinu 1940 gerbreyttust at- vinnumálin til batnaðar. Her- námslið Breta skapaði gríðar- lega mikla atvinnu eftir að það kom hingað, 10. maí 1940, og ekki minnkuðu umsvifin eftir að Bandaríkjamenn komu 7. júlí 1941, en þeir voru fleiri og höfðu úr meiri peningum að spila. Atvirtnuleysið hvarf eins og dögg fyrir sólu upp úr miðju ári 1940 og fólk hafði töluverða peninga milli handanna í íyrsta skipti í mörg ár.2 Auk þess breyttist afkoma sjávarútvegsins um tíma til hins betra upp úr 1939 effir margra ára erfiðleika og skapaði það gjaldeyri.3 Mikið af þessu fé fór til innanlandsneyslu og kom Reykjavík trúlega mest til góða af öllum stöðum á landinu. Það er því allforvitnilegt bæði fyrir almenna sögu þjóðarinnar á þessum tíma og ekki síst sögu Reykjavíkur að vita hvernig hin- ir nýríku íslendingar vörðu fjár- munum sínum. Eflaust má fara ýmsar leiðir til að rannsaka þetta. Ég valdi þá leið að athuga skattgreiðslur stcerstu fyrirtcekja í Reykjavík á völdum árum.'1 Eftirfarandi at- hugun nær til áranna 1940, 1944, 1948 og 1952.5 Hér á eftir verður oft talað um tekjumarkið og er þá ætíð átt við 112 950 kr. á verðlagi árs- ins 1952.6 Það þýðir að einungis voru tekin með í rannsóknina fyrirtæki sem höfðu þetta háa upphæð eða hærri í skattskyld- ar tekjur (sem voru nettótekj- ur). Allar tölur í þessari grein miðast við fast verðlag (ársins 1952) því verðbólgan gerir all- an samanburð milli ára villandi nema að það sé gert. Til að fá einhverja hugmynd um það hversu há upphæð á nútímamælikvarða þessar 112 950 kr. á verðlagi árins 1952 voru skal nefnt að það mun samsvara um 152 670 225 kr. á verðlagi í janúar 1989.7 Það er með öðrum orðum hátt í 153 milljónir. Kreppan grúfði yfir íslendingum þegar þessi mynd af biðröð á útsölu hjá Lárusi Lúðvíkssyni var tekin í febrúar 1935. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.