Ný saga - 01.01.1989, Page 97

Ný saga - 01.01.1989, Page 97
STÓRFYRIRTÆKI OG STRÍÐSGRÓÐI buðu upp á skemmtanir, af- þreyingu og menningarefni hurfu að stórum hluta úr hópi stóríyrirtækja. En samdrátturinn kom líka fram í fyrirtækjunum sem þjónuðu atvinnuvegunum, þeim fækkaði og fjölbreytnin var minni. Ekki urðu síður breytingar á hlutdeild einstakra atvinnu- greina meðal stórfyrirtækjanna 1952. Hlutur verslunarinnar komst í nær 60% en ekki kvað að öðrum greinum nema málmsmíði, slipppum og smiðj- um með 12% teknanna og mat- væla- og drykkjarvöruiðnaðin- um sem hélt 10%. Erfitt er að fullyrða um það hvort svipuð þróun varð hjá smærri fyrirtækjum í Reykjavík og hjá stórfyrirtækjunum. Fjöl- breytnin var að öllum líkindum meiri meðal smærri félaganna en það er hins vegar mjög lík- legt að þróunin hafi verið áþekk og verða þessar niður- stöður þá enn forvitnilegri fyrir vikið. TILVÍSANIR 1 Agnar Kl. Jónsson: Sljómairáð ís- lands 1904-1964 2 (Rv. 1969), 675- 92. 2 Tómas l>ór Tómasson: Hciimstyrjald- arárín á íslandi 1939-1945 1 (Rv. 1983) , 56-7, 62-3, 83-6, 133; 2 (Rv. 1984) , 36-7, 155, 162. Gunnar M. Magnúss: Virkið í norðri 1 (Rv. 1947), 206-8; 2 (Rv. 1947), 406, 673-82, 556- 7. 1 bók Halldórs Péturssonar, Krepp- an og hemámsárin (Rv. 1968), má lesa um þessi umskipti frá sjónar- hóli verkamanns í Reykjavík. 3 Sigfúsjónsson: Sjávarútvegur tslend- inga á tuttugustu öld (Rv. 1984), 127-9. Tölfrœðihandbók 1984. Rv. 1984. (Hagskýrslur íslands 11, 82), 123. Samanburðurinn við stríðsárin er einnig óhagstæður og kannski ekki réttlátur því þá var Reykjavík hálfgerður gullgrafara- staður. 4 Þessa rannsókn gerði ég með því at- huga þau fyrirtæki sem greiddu svo- kallaðan stríðsgróðaskatt, en það var hátekjuskattur sem var settur á 1941, breytt árið eftir en felldur úr gildi 1958. Lögin tóku til gjaldáranna 1941- 57, þ.e.a.s. tekjur áranna 1940-56. (Stjómartíðindi 1941. A-deild, 12; 1942 A, 26-7; 1958 A, 90). 5 Ætlunin var að hafa tekjuárið 1956 líka með en skatta á fyrirtæki vantar í skattskrá Reykjavíkur 1957. 6 Praktískar ástæður réðu því að þetta tekjumark var notað, en því má slá föstu að einungis stórfyrirtæki náðu þetta háum nettótekjum. 7 Miðað er við vísitölu vöru og þjón- ustu. Töljrœðihandbók 1984, 165. Hagtölur mánaðarins 178 (jan. 1989), 32. 8 Jón Viðar Sigurðsson: Kejlavíkurflug- völlur 1947-1951 (Rv. 1984), 7. 9 Lögbirtingablað 39 (1946), 3. 10 Hagtíðindi 38 (1953), 69 Lattds- banki. (Arsskfrsla] 1950, 90-91; 1951, 75-6; 1952, 70-72. 11 / Skattskrám Reykjavíkur er ekkert sagt við hvað félögin starfi og er aðal- heimild mín um það Viðskiptaskráin. Fann ég flest fyrirtækin þar, en þó 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.