Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 97
STÓRFYRIRTÆKI OG STRÍÐSGRÓÐI
buðu upp á skemmtanir, af-
þreyingu og menningarefni
hurfu að stórum hluta úr hópi
stóríyrirtækja. En samdrátturinn
kom líka fram í fyrirtækjunum
sem þjónuðu atvinnuvegunum,
þeim fækkaði og fjölbreytnin
var minni.
Ekki urðu síður breytingar á
hlutdeild einstakra atvinnu-
greina meðal stórfyrirtækjanna
1952. Hlutur verslunarinnar
komst í nær 60% en ekki kvað
að öðrum greinum nema
málmsmíði, slipppum og smiðj-
um með 12% teknanna og mat-
væla- og drykkjarvöruiðnaðin-
um sem hélt 10%.
Erfitt er að fullyrða um það
hvort svipuð þróun varð hjá
smærri fyrirtækjum í Reykjavík
og hjá stórfyrirtækjunum. Fjöl-
breytnin var að öllum líkindum
meiri meðal smærri félaganna
en það er hins vegar mjög lík-
legt að þróunin hafi verið
áþekk og verða þessar niður-
stöður þá enn forvitnilegri fyrir
vikið.
TILVÍSANIR
1 Agnar Kl. Jónsson: Sljómairáð ís-
lands 1904-1964 2 (Rv. 1969), 675-
92.
2 Tómas l>ór Tómasson: Hciimstyrjald-
arárín á íslandi 1939-1945 1 (Rv.
1983) , 56-7, 62-3, 83-6, 133; 2 (Rv.
1984) , 36-7, 155, 162. Gunnar M.
Magnúss: Virkið í norðri 1 (Rv. 1947),
206-8; 2 (Rv. 1947), 406, 673-82, 556-
7. 1 bók Halldórs Péturssonar, Krepp-
an og hemámsárin (Rv. 1968),
má lesa um þessi umskipti frá sjónar-
hóli verkamanns í Reykjavík.
3 Sigfúsjónsson: Sjávarútvegur tslend-
inga á tuttugustu öld (Rv. 1984),
127-9. Tölfrœðihandbók 1984. Rv.
1984. (Hagskýrslur íslands 11, 82),
123.
Samanburðurinn við
stríðsárin er einnig
óhagstæður og
kannski ekki réttlátur
því þá var Reykjavík
hálfgerður gullgrafara-
staður.
4 Þessa rannsókn gerði ég með því at-
huga þau fyrirtæki sem greiddu svo-
kallaðan stríðsgróðaskatt, en það var
hátekjuskattur sem var settur á 1941,
breytt árið eftir en felldur úr gildi
1958. Lögin tóku til gjaldáranna 1941-
57, þ.e.a.s. tekjur áranna 1940-56.
(Stjómartíðindi 1941. A-deild, 12;
1942 A, 26-7; 1958 A, 90).
5 Ætlunin var að hafa tekjuárið 1956
líka með en skatta á fyrirtæki vantar í
skattskrá Reykjavíkur 1957.
6 Praktískar ástæður réðu því að þetta
tekjumark var notað, en því má slá
föstu að einungis stórfyrirtæki náðu
þetta háum nettótekjum.
7 Miðað er við vísitölu vöru og þjón-
ustu. Töljrœðihandbók 1984, 165.
Hagtölur mánaðarins 178 (jan.
1989), 32.
8 Jón Viðar Sigurðsson: Kejlavíkurflug-
völlur 1947-1951 (Rv. 1984), 7.
9 Lögbirtingablað 39 (1946), 3.
10 Hagtíðindi 38 (1953), 69 Lattds-
banki. (Arsskfrsla] 1950, 90-91; 1951,
75-6; 1952, 70-72.
11 / Skattskrám Reykjavíkur er ekkert
sagt við hvað félögin starfi og er aðal-
heimild mín um það Viðskiptaskráin.
Fann ég flest fyrirtækin þar, en þó
95