Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 23

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 23
UM ALDUR OG UPPRUNA KV-FRAMBURÐAR 21 Jón Helgason laldi óvarlegt að treysta á eitt dæmi frá Hallgrími, þar eð önnur væru ekki kunn fyrr en á síðari hluta 18. aldar.5 Hina es á sama stað, að ruglingur á liv- og kv- sé orðinn útbreiddur í ritum um 1750, en nefnir engin frekari dæmi þess. Það hlýtur að vera mjög orðum aukið, en tæpast tilhæfulaust. Stefán Einarsson taldi rímskorðað dæmi frá fyrra hluta 17. aldar („On some points of Icelandic dialectal pronunciation," Acta philologica scandinavica III (1928—29), 270). í athugasemd aftan við greinina hefur Jón Helgason sýnt fram á, að það er ekki annað en ung leiðréttingartilraun og því haldlaust (279—280. — „A short remark by Jón Helgason“). Finnur Jónsson taldi misritun kv- fyrir hv- í málfræði Jóns Magnússonar, sem samin er um 1737. Þar er þessi upptalning: „Hæc Verba kna, qva, em, sýlg, dvi'n, berg, svem Anomala Defectiva et sui juris sunt.“ (Finnur Jónsson, Den islandske grammatiks historíc til o. 1800 (Det Kgl. Danske Videnskabernes Selskab. Historisk-filologiske meddelelser XIX, 4; Kpbenhavn 1933), 96). Finnur skýrir qva sem hvá. Vafalaust er hér þó um að ræða ópersónulegu sagnmyndina kvað, sbr. orðabók Björns Halldórssonar, þar sem qva er tilfært sem uppflettiorð (Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldorsonii. Bi0rn Haldorsens islandske Lexikon. Ex manuscriptis Legati Arna-Magnæani, cura R. K. Raskii editum. II (Ilavniæ 1814)). í útgáfu hyllingarskjala íslendinga við konung 1649 ertt tvö dæmi um rit- rugling á hv- og kv-. Bæði eru þau í fornafninu hver, og er á öðrum staðnum ritað q, en á hinum k. (Skjöl um hylling íslendinga 1649 viS FriSrik konung JiriSja meS viSbœti um Kópavogssœrin 1662 (Reykjavík 1914), 14, 31). Við at- hugun á frumritunum í Ríkisskjalasafni Dana hefur komið í ljós, að þarna er um mislestur að ræða, á háðum stöðtinum virðist tvímælalaust ritað h (Ge- heimearkivets Samlinger. Island, Færperne og Grpnland, no. 42). í útgáfu á Rímttm af Flóres og Leó, 45. vísu 23. rímu, er ritað h í stað k í þátíð sagnar- innar kveSa (Rímur aj Flóres og Leó ejtir Bjarna Jónsson BorgfirSingaskáld og síra Hallgrím Pétursson. Finnttr Sigmnndsson bjó til prentunar (Rit Rímna- félagsins VI; Reykjavík 1956), 324). Við útgáfuna er farið eftir handritinu Lbs. 325, fol., svo langt sem það nær, en eyður fylltar eftir öðmm handritum, helzt JS. 579, 4to. (Rímur af Flóres og Leó, xi—xiii). Vegna skemmda á aðal- handritinu liefur þetta orð fallið burt þar (Lbs. 325, fol., hl. 76r), en f JS. 579, 4to (bl. 148r) er greinilega ritað k. Virðist því aðeins vera tim að ræða prent- villu í útgáfunni. Við athugun á þessum sfðastnefndu dæmum hef ég notið þakkarverðrar aðstoðar Ólafs Pálmasonar magisters. Hefur ltann útvegað myndir af skjölunum í Ríkisskjalasafninu og athugað ritháttinn í Lhs. 325, fol., sem nú er að láni í Árnasafni. B „Anmalan. Bjöm K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir ...,“ Arkiv för nordisk filologi XLIII (1927), 92.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.