Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 77

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 77
ÁIIERZLA Á NEITUNARFORSKEYTINU Ó- 75 kynni að leiða einhver dæmi í ljós. í Ba tel ég liði eins og |-ekki óhraustur“ (ekki ó'jimur, ekki ó’nógur o. s. frv.) ekki íslenzka mál- venju og þar með óhæfa sem stílbrigðið litotes. Keðjan Bh hefur sjálf neikvæðan stofn, og því hefur hlekkurinn ,,-f-ekki ónízkur“ þrefalda mínus-merkingu, þ. e. er ofhlaðinn og ónothæfur. Merking- in hlyti að vera dulið last. Aftur á móti eru liðirnir ,,-t-óhraustur“, ,,-f-ónízkur“ aðeins stílbrigði af liðunum ,,-^ekki hraustur“, ,,-j-ekki nízkur“. Fyrrnefndir liðir eru litotes, þeir síðari (með ,,ekki“) ein- föld neitun. Af þessu ætti að skýrast, að í A og B liggur bæði áherzlu- og merkingarmunur í lýsingarorða-forskeytinu ó-. Til gleggra yfirlits verða nokkrar keðjur flokkanna A og B sýnd- ar á löflunum á bls. 76. Á töflunum sjáum við, að dálkurinn „litotes“ hefur skipt um stöðu í töflu B, þar sem liðurinn „ekki ó-“ telst ekki til málvenju í B-flokki og liðurinn „ó-“ hefur sig ekki upp í „andstæðu“, heldur gegnir með stofnorði hlutverki „litotes“. „?“ er sett þar, sem ekki er ljóst, livort málvenja gerir ráð fyrir hlutaðeigandi mynd, sbr. t. d. andstæðuna fimur : (klaufalegur eða þ. u. 1.). „vitlaus . ..“ er hér á rétlum stað, en hagar sér sem undantekning í málinu, þó ekki væri nema fyrir tíðni sína. En ,,-laus“ hefur líka mínus-merkingu, og slík orð fá ekki ó-forskeyti. Þó hefur hreyting orðið á þessu orði fyrir rnikla tíðni (algengt skammaryrði!), svo að skoða má „vit- laus“ sem mínus-stofn eins og „heimskur“. Þetta er einnig augljóst af framburðinum: [victl0ys] : [bi:tl0ys]. Athyglisverðast er þó á ofangreindum töflum, að ekki er hægt að ganga út frá stigbreytandi mínus-stofni nema í B-flokki. „ekki“ og „ó-“ verða aðeins neitun (með stílbrigðum) á hinum neikvæða eig- inleika eða ástandi. Sömu liðir verða líka aðeins neitun á hinum já- kvæðu stofnum B-flokks, sem að því er virðist lýsa fremur ástandi en eiginleikum borið saman við stofna A-flokks. Ljóst er, að um verulegan mun á báðum þessum flokkum lýsingarorða er að ræða. Einnig virðist, að hlutlausari stofnar hafi meira af breyttum merkingum og brotnum keðjum, t. d. Ijós og skýr; Ijós ‘bjartur, hvítur’ hefur aðeins hlekkina ljós : ekki Ijós; skýr ‘greindur’ vant-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.