Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 121

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 121
RITFREGNIR 119 stað er gerð grein fyrir breytileik sérhljóða í nafnliætti og nútíð eintölu sterkra sagna (taka — tekr, ráða — rœSr) o. s. frv. Höf. kann sér þó hóf í þessum efn- um, fer t. d. ekkert út í hljóðskipli í þessum áfanga. Það er höfuðkostur þessarar hókar, hve skýr hún er og hve vel höf. kann að takmarka sig við aðalatriði. Hvergi verður hann sakaður um að íþyngja byrj- andanum með of mörgum undantekningum eða frávikum frá heildarreglum. Fremur mætti henda á hið gagnstæða, að hann gerði málið sums staðar of einfalt, en um það má reyndar deila. A bls. 25 er sagt, að nafnháttur í mið- mynd endi á -ask, en ekki minnzt á sagnir, sem enda á -á í nafnh. germyndar. Slíkar sagnir eru að vísu fáar, en sumar þeirra eru mjög algengar, t. d. fá — fásk, sjá — sjásk. — í J3.4 er fjallað um endingar núþálegra sagna í nútíð eintölu, en sögnin vita fellur ekki að reglunni, eins og sagt er, því að 2. pers. er veizt, en ekki *veitt, eins og gefið er í skyn. I fyrstu lexíu eru gefnar reglur um nefnifallsendingu eintölu sterkra nafn- orða og lýsingarorða í karlkyni. Onnur regla hljóðar svo: „If the stem ends in I, n or s preceded by a stressed short vowel, the ending -r is added as usual: dal-r ‘valley’, vin-r ‘friend’.“ llér vantar þá þriðja dæmið (r á eftir s), enda liygg ég, að það sé ekki til. Ég efast um, að til séu nein lýsingarorð með stutt s í stofni næst á eftir stuttu sérldjóði, og í sterkum karlkenndum nafnorðum af því tagi samlagaðist r-ið s-inu (gyss, yss, þyss), eins og í þeim orðum, sem höfðu langt áherzlusérhljóð eða tvíhljóð (áss, íss, hauss; lauss, Ijóss). Af þessu leiðir, að það verður ekki alveg rétt, sem sagt er á hls. 42 (Exercises B) um endinguna -r í 3. pers. eint. nút. sterkra sagna. Að vísu má segja, að það komi ekki að sök þarna, því að eina sterka sögnin, sem hefir s í stofni og stutt sér- hljóð á undan, er lesa, og hún er ekki tekin með í æfingunni (vesa er óreglu- leg og auk þess rituð vera í þessari bók). Aftur á móti er þar sögnin vaxa. En hvernig á byrjandinn að vita, að 3. pers. eint. er vexl Engin regla er gefin, sem þessi sögn fellur undir. Æfingakaflarnir eru samdir í því skyni að æfa nemandann í að fara með þær beygingar, sein hann hefir lært. Eru þá oft myndaðar stuttar setningar í líkingu við þær, sem komið hafa fyrir í lestrarköflunum á undan, en eyður liafðar fyrir þau atriði, sem nemandinn á að spreyta sig á, t. d. (bls. 38): Á _1I_ skip_ váru m_rg_ spjót_ ok sverð______Málið á slíkum æfingatextum vill stundum verða bálf-andkannalegt, eins og kunnugt er. Ekki eru þó mikil brögð að því í þessari bók, og það er a. m. k. rétt mál, sem farið er með. Mér þykir ekki ólíklegt, að það eigi fyrir þessari bók að liggja að koma út aftur, og mætti þá verða til einhvers gagns, að ég teldi bér upp fáeinar prent- villur, sem ég hefi rekizt á, að vísu smávægilegar. í formála (bls. v): Glen- denning, les Glendening; fornrítafélag, les fornritafélag; bls. 5 (Exercises 1 b): rik_, les rík_; bls. 28: sogunni, les sggunni; bls. 62: eiga á; átti; átt).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.